Leita í fréttum mbl.is

Oliver öruggur sigurvegari Meistaramóts Hellis - Vigfús skákmeistari Hellis

Oliver Aron JóhannessonOliver Aron Jóhannesson (2008) er öruggur sigurvegari Meistaramóts Hellis en mótinu lauk í gćrkvöldi. Oliver Aron vann stigahćsta keppendann Jón Árna Halldórsson (2213) í lokaumferđinni í gćr. Í 2.-4. sćti međ 5 vinninga urđu Kjartan Maack (2128), Sverrir Örn Björnsson (2100) og Vignir Vatnar Stefánsson (1780) urđu í 2.-4. sćti. Vignir vann Mikael Jóhann Karlsson (2068) og vann fimm síđustu skákirnar í röđ!

Úrslit lokaumferđinnar má finna hér.

Vigfús Ó. Vigfússon (1994), sem hlaut 4˝ vinning, varđ efstur félagsmanna Hellis og er ţví skákmeistari félagsins í fyrsta sinn. Ungu ljónin úr Álfhólsskóla, Dawid Kolka (1609) og Felix Steinţórsson (1510) urđu nćstefstir Hellisbúa.

Lokastöđu mótsins má nálgast hér.

Nánar verđur greint frá aukaverđlaunahöfum síđar.

Skákir sjöundu umferđar fylgja međ sem viđhengi.

Myndir vćntanlegar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband