Leita í fréttum mbl.is

Framsýnarmótiđ fer fram 27.-29. september

Framsýnarmótiđ í skák 2013 verđur haldiđ helgina 27-29 september nk. ađ Breiđumýri í Reykjadal Ţingeyjarsveit. 

 

Ţađ er skákfélagiđ Gođinn/Mátar í Ţingeyjarsýslu sem heldur mótiđ međ dyggum stuđningi Framsýnar-stéttarfélags og flugfélagsins Ernis.  Mótiđ er öllum skákáhugafólki opiđ.

 

Dagskrá.

1. umf. föstudaginn 27 sept kl 19:30   25 mín (atskák)
2. umf. föstudaginn 27 -------kl 20:30       
3. umf. föstudaginn 27 -------kl 21:30     
4. umf. föstudaginn 27 -------kl 22:30     

5. umf. laugardaginn 28 sept kl 11:00  90 mín + 30 sek/leik
6. umf. laugardaginn 28 -------kl 17:00   
7. umf. sunnudaginn  29 ------kl 11:00 
 

Verđlaunaafhending í mótslok.

Verđlaun.

Veittir verđa glćsilegir eignarbikarar fyrir ţrjá efstu í mótinu sem eru félagsmenn Gođans-Máta sem stéttarfélagiđ Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Gođans/Máta. Einnig hljóta ţrír efstu utanfélagsmennirnir eignarbikara sem Framsýn gefur.

Einnig verđa veitt verđlaun í unglingaflokki (16 ára og yngri) og fá allir keppendur í unglinga flokki skákbćkur í verđlaun sem Skáksamband Íslands gefur. 

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra skákstiga og til FIDE-skákstiga.
Ekkert ţátttökugjald er í mótiđ.

Upplýsingar.

Allar nánari upplýsingar um Framsýnarskákmótiđ eru og verđa ađgengilegar á heimasíđu skákfélagins Gođans/Máta. Fréttir af mótinu eins og stađa, skákir og svo loka-úrslit, verđa birt á http://www.godinn.blog.is/  og á http://www.framsyn.is/

Skráning.

Skráning í mótiđ er hér efst á heimasíđu Gođans/Máta. Einnig er hćgt ađ skrá sig til leiks hjá Hermanni Ađalsteinssyni, formanni skákfélagins Gođans/Máta, í síma 4643187 og 8213187 lyngbrekku@simnet.is

Upplýsingar um skráđa keppendur má skođa hér    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 8778840

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband