Leita í fréttum mbl.is

EM-landsliðin valin

Picture 021Landsliðsþjálfararnir Helgi Ólafsson og Davíð Ólafsson hafa valið landsliðin sem tefla munu á EM landsliða sem fram fer í Varsjá í Póllandi dagana 7.-18. nóvember.

Eftirtaldir skipa íslensku liðin (ath. borðaröð hefur ekki verið endanlega ákveðin).

Opinn flokkur:

  1. GM Héðinn Steingrímsson (2543)
  2. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2521)
  3. IM Hjörvar Steinn Grétarsson (2505)
  4. GM Henrik Danielsen (2501)
  5. IM Bragi Þorfinnsson (2483)

Kvennaflokkur:

  1. WGM Lenka Ptácníková (2237)
  2. Hallgerður H. Þorsteinsdóttir (1949)
  3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1911)
  4. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1879)
  5. Elsa María Kristínardóttir (1787)

Liðsstjórar eru Helgi Ólafsson (opinn flokkur) og Davíð Ólafsson (kvennaflokkur).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778717

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband