Leita í fréttum mbl.is

Laugardagsćfingar TR hefjast á laugardag

Laugardagsćfingarnar, barna- og unglingaćfingar Taflfélags Reykjavíkur, hefjast nćstkomandi laugardag. Fyrirkomulag verđur međ svipuđum hćtti og í fyrra. Ađgangur ađ ćfingunum er ókeypis hvort sem er fyrir félagsmenn eđa utanfélagsmenn en félagsmenn fá aukna kennslu og ţjálfun.

 

Ţjálfun og kennsla á laugardagsćfingunum er í höndum ţaulreyndra og sterkra skákmanna og er ađgangur ókeypis. Ćfingarnar henta byrjendum jafnt sem lengra komnum og er börnum velkomiđ ađ mćta og fylgjast međ til ađ byrja međ ef ţau eru ekki tilbúin ađ taka beinan ţátt strax.

 

Ćfingarnar fara fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 á laugardögum yfir vetrartímann:

 

12.30-13.45 Skákćfing stúlkna/kvenna

Umsjón međ ćfingunum er í höndum Sigurlaugar R. Friđţjófsdóttur.

 

14.00-15.15 Skákćfing fyrir börn fćdd 2001 og síđar (opnar ćfingar)

Á ţessum tíma verđur teflt ćfingamót međ 5 mín. umhugsunartíma. Kl.15 verđur hressing ađ venju og kl. 15.15 er skákćfingunni lokiđ fyrir ţau sem ekki eru félagsmenn í TR.

 

15.15-16.00 Félagsćfing fyrir börn fćdd 2001 og síđar

TR-krakkarnir tefla ćfingamótiđ í fyrri hlutanum (14.00-15.15), og halda svo áfram í seinni hluta Laugardagsćfingarinnar sem er frá kl. 15.15 – 16.00. Ţetta er í raun önnur ćfing međ öđru sniđi. Um er ađ rćđa félagsćfingu Taflfélags Reykjavíkur. Í ţessum seinni hluta verđur fariđ yfir helstu grunnatriđin í skák á skemmtilegan hátt međ dćmum og ţrautum. Fariđ verđur yfir taktískar ađgerđir á skákborđinu svo sem leppanir, fráskákir, mátstef skođuđ og grunnrelgur endatafla. Međ ţessari ćfingu eflum viđ kennsluhlutann og gefa krökkunum betri innsýn inn í töfraheim skáklistarinnar.

 

Í fyrra var bođiđ upp á nýtt og ítarlegt námsefni sem ber heitiđ "Í uppnámi", og vakti mikla lukku.  Í vetur verđur áfram bođiđ upp á ţetta vandađa efni viđ skákkennsluna.

Öll börnin sem sćkja  félagsćfingar TR fá heftin sem viđ náum ađ komast yfir í vetur gefins. Frá ţví í fyrra bćtast nú viđ 6 hefti um endatöfl, en auk ţess er nú allt efniđ orđiđ ađgengilegt kennurum Taflfélagsins í chessbase gagnagrunnum. Ítarlegar skýringar fylgja ţar öllum dćmum og auk ţess er um ţrjár klukkustundir (!) af videoefni sem fylgir hverjum hluta. Ţá hefur allt útlit efnisins veriđ tekiđ í gegn og stórbćtt. Alls er um 26 hefti ađ rćđa, og skiptast ţau í fjóra flokka:

 

1. Lćrđu ađ tefla

Um er ađ rćđa sex hefti sem fjalla um undirstöđuatriđin í skák fyrir byrjendur sem eru ađ taka sín fyrstu skref í skáklistinni.

 

2. Taktík

Hér eru teknar fyrir allar helstu taktísku ađgerđirnar sem beitt er í skák. Gafflar, leppanir, frákskákir, millileikir o.s.frv. í átta vönduđum heftum.

 

3. Mátstef

Er tvímćlalaust ţađ efni sem krakkarnir hafa hvađ mest gaman af ađ lćra. Öll helstu mátstefin eru hér skođuđ í 6 heftum.

 

4. Endatöfl

Er nýjasta viđbótin í ritröđinni Í uppnámi. Fariđ er í gegnum öll helstu atriđin sem ţarf ađ kunna ţegar út í endatafl er komiđ. Andspćni, fjarlćgt andspćni, ţríhyrningsreglan o.s.frv.

 

Umsjónamenn ćfinganna eru ţau Björn Jónsson, Sigurlaug Friđţjófsdóttir og Einar Sigurđsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8778696

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband