Leita í fréttum mbl.is

Áskell startađi best

Skákáriđ 2013-2014 byrjađi vel - nema ađ ţađ ađ fáir létu sjá sig! Í ţetta sinn var Startmótiđ haldiđ á Kaffi Ilmi í Skátagilinu, ţar sem skákgryfja var starfrćkt daginn áđur og tengjast báđir ţessir viđburđur Akureyrarvöku. Hvort sem stađsetningin átti ţátt í ţví, leikur í ensku knattspyrnunni eđa ţađ ađ sumir skákmenn eru ekki enn vaknađir af sumardvala, ţá varđ ađeins vart viđ sjö ţátttakendur í ţetta sinn. Á međfylgjandi mynd sjást m.a. (ekki) tveir keppendur sem mćttu EKKI!picture_001_1213847.jpg

Mótiđ byrjađi í rjómablíđu en svo kólnađi og loks fór ađ rigna!. Ţá fćrđist taflmennskan undir ţak, ţar sem GM Eric Clapton sló á létta strengi úr hátölurum hússins, skákmönnum og öđrum til ánćgju.  Úrslit:

  • Áskell Örn Kárason 10,5 af 12
  • Sigurđur Arnarson 9
  • Jón Kristinn Ţorgeirsson 8,5
  • Símon Ţórhallsson 7,5
  • Logi Rúnar Jónsson 3,5
  • Óliver Ísak Ólason 3
  • Dimitrios Theodoropoulos 0

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband