Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Sterkar taugar og skylmingahćfni í hrađskákum

Mamedyarov og KamskyNokkrum skákmönnum á heimsbikarmótinu sem nú stendur yfir í Tromsö í Noregi fylgdu góđar óskir, sérstaklega ţeim sem teflt hafa á síđustu Reykjavíkurskákmótum. Ţrátt fyrir góđa spretti í byrjun hafa ţessir vinir okkar helst úr lestinni einn af öđrum. Kínverski pilturinn Yi Wei féll úr leik eftir tvćr at-skákir viđ Azerann Mamedyarov og Cori systkinin frá Perú, Deysi og Jorge féllu úr leik í fyrstu umferđ, Pavel Eljanov beiđ lćgri hlut fyrir landa sínum Karjakin í 3. umferđ, Alexei Dreev tapađi fyrir Rússanum Andreikin í hrađskákhluta ţriđju umferđar en sigurvegarinn frá Reykjavíkurmótinu 2012, Fabiano Caruana, hefur hinsvegar haldiđ sínu striki og er kominn áfram í 5. umferđ ásamt sjö öđrum skákmönnum. Svona útsláttarkeppnir snúast um sterkar taugar og skylmingahćfni í hrađskákum. Gata Kamsky er einn ţeirra sem alltaf standa sig; eftir sigur í fyrri kappskákinni gegn Rússanum Shimanov féll hann fyrir kóngsbragđi í 2. umferđ en vann ţá báđar at-skákirnar. Magnús Carlsen „tísti" um góđa frammistöđu landa síns Jon Ludwig Hammer sem tapađi ţó fyrir Kamsky í 3. umferđ sem síđan lagđi Azerann Mamedyarov í 4. umferđ. Kamsky er bestur í ţungri stöđubaráttu en eins og skákin sem hér fer á eftir sýnir glöggt, ţá er sú deild líka vel starfandi sem fćst viđ harđar atlögur ađ kóngsstöđu andstćđingsins:


Heimbikarmótiđ í Tromsö 4. umferđ:

Gata Kamsky - Shakhriyar Mamedyarov

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. f4 d6 7. Be3 Rf6 8. Df3 a6 9. Bd3

Skarpara er 9. O-O-O en Kamsky vill hafa vađiđ fyrir neđan sig.

9. ... Be7 10. O-O O-O 11. Kh1 Bd7 12. Hae1 b5 13. a3 Hab8 14. Rxc6 Bxc6 15. Dh3 Hfd8 16. Bd2 d5?!

Hvítur hefur ýmsar hótanir í frammi, einkum 17. e5. Ţessi leikur dregur ţó lítiđ úr sóknarmćtti hvíts.

17. e5 Re4 18. f5!

Mannsfórnin er fullkomlega rökrétt hafi Kamsky séđ fyrir 21. og 22. leikinn sem telja verđur öruggt.

18. ... Rxd2 19. fxe6 Re4 20. exf7+ Kh8 21. Rxd5! Bxd5 22. Hxe4! g6

Alls ekki 22. ... Bxe4 23. Bxe4 g6 24. Bxg6 og mátar.

23. Hef4

g9ir6c8u.jpg- Sjá stöđumynd -

Hvíta stađan er ógnandi en samt á Mamedyarov ţrjá frambćrilega varnarleiki: a: 23. ... Dxe3 t.d. 24,. Bxg6 Dg7. Svartur nćr ađ verjast og stađan er í jafnvćgi, b: 23. ... Dc8 sem hindrar framrás e5-peđsins og c: 23. .. Db6.

23. ... Kg7? 24. e6!

Erfiđur leikur sem hótar 25. f8(D)+ Hxf8 26. Hf7+ og mátar.

24. ... Hf8 25. De3 Bc5 26. De1 Bd6?

Mamedyarov varđ ađ bregđast viđ hótuninni 27. Dc3+ en varđ jafnframt ađ valda h4-reitinn.

27. Hh4! Be7 28. De3!

Glćsilega teflt, 28. ... Bxh4 strandar á 29. Dd4+ o.s.frv.

28. ... h5 29. Dd4+ Kh6 30. Hxh5+!

- og svartur gafst upp, 30. ... gxh5 er svarađ međ 31. Hf6+ o.s.frv. og eftir 30. .. Kxh5 vinnur31. Dxd5+ eđa jafnvel 31. Dg7.

Dularfull skákţraut

g9ir6c92.jpgŢessi skákţraut á sér dálitla sögu. Hvítur hefur leikiđ kóngspeđinu fram um tvo reiti. Dćmiđ má kalla skilyrt hjálparmát í 5. leik, lokaleikurinn verđur ađ vera riddari drepur hrók mát, fyrsti leikur međtalinn. Hvernig ganga leikir fyrir sig?


Sagt er ađ ýmsir frćgir menn, t.a.m. Kasparov, Karpov og gamli heimsmeistarinn Botvinnik, hafi ekki fundiđ lausnina sem mun birtast í ţessum dálki í fyllingu tímans.

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 25, ágúst 2013.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 18
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8778675

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband