Leita í fréttum mbl.is

Landsdystur Fćreyinga og Íslendinga hefst í kvöld

Landsdystur Fćreyinga hefst í Klaksvík í Fćreyjum í kvöld. Liđ Íslendinga er ađ mestu skipađ félögum frá Norđur- og Austurlandi eins og hefur veriđ í gegnum tíđina auk ţess sem eyfirksćttađi Gunnar Björnsson er međ í för. Liđ Fćreyinga er heldur sterkara á pappírnum (munar um 50 stigum í kvöld) en á fyrsta borđi hjá ţeim teflir alţjóđlegi meistarinn Helgi Dam Ziska sem náđi sínum fyrsta stórmeistara á alţjóđlegu móti í Riga fyrir skemmstu. Landskeppninni er svo framhaldiđ á sunnudag en á morgun laugardag verđur tefld hrađskák.

Fćreyingar taka ákaflega vel sínum gestum og vonandi verđa ţeir gestrisnir viđ skákborđiđ í kvöld.

Liđsskipan liđanna (fyrri og seinni viđuregin)

 

 Fćreyjar Ísland 
  ELO ELO
Borđ 1IM Helgi Dam Ziska2468Einar Hjalti Jensson2305
Borđ 2Rógvi Egilstoft Nielsen2243Hlíđar Ţór Hreinsson2238
Borđ 3FM Carl Eli Nolsře Samuelsen2194Rúnar Sigurpálsson2230
Borđ 4Hřgni Egilstoft Nielsen2102Halldór Brynjar Halldórsson2228
Borđ 5Torkil Nielsen2113Stefán Bergsson2157
Borđ 6Torbjřrn Thomsen2143Gunnar Bjřrnsson2102
Borđ 7Herluf Hansen2028Haraldur Haraldsson2005
Borđ 8Terji Petersen2037Sigurđur Eiríksson1948
Borđ 9Martin Brekká2028Viđar Jónsson1891
Borđ 10Súni Jacobsen1865Óskar Long Einarsson1605
     
Miđaltal 2122 2071
     
 Fřroyar  Ísland 
  ELO ELO
Borđ 1IM Helgi Dam Ziska2468Einar Hjalti Jensson2305
Borđ 2IM John Rřdgaard2366Hlíđar Ţór Hreinsson2238
Borđ 3FM Carl Eli Nolsře Samuelen2194Rúnar Sigurpálsson2230
Borđ 4Torkil Nielsen2113Halldór Brynjar Halldórsson2228
Borđ 5Torbjřrn Thomsen2143Stefán Bergsson2157
Borđ 6Terji Petersen2037Gunnar Bjřrnsson2102
Borđ 7Martin Brekká2028Haraldur Haraldsson2005
Borđ 8Tummas Martin Sólsker1927Sigurđur Eiríksson1948
Borđ 9Súni Jacobsen1865Viđar Jónsson1891
Borđ 10Jóannes Guttesen1609Óskar Long Einarsson1605
     
Miđaltal 2075 2071
 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778778

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband