Leita í fréttum mbl.is

Wei sló út sjálfan Shirov - Aronian og Kramnik ţurfa ađ tefla til ţrautar

Shirov og Wei YiKínverski undradrengurinn, hinn 14 ára, Wei Yi, sem varđ stórmeistari á N1 Reykjavíkurskákmótinu í mars sl., heldur áfram ađ slá í gegn á Heimsbikarmótinu í skák í Tromsö. Í dag gerđi hann sér lítiđ fyrir ađ lagđi lettneska stórmeistarann Alexei Shirov í frábćrri skák og er ţar kominn áfram í ţriđju umferđ (32 manna úrslit) ţar sem hann mćtir annađ hvort Leko og Granda ZunigaMamedyarov eđa Matlakov. Hvorki Aroian né Kramnik tókst ađ knésetja andstćđinga sína og ţurfa ađ tefla til ţrautar á morgun í styttri skákum.

Međal ţeirra sem eru ţegar komnir áfram eru Caruana, Giri, Ivanchuk og Granda Zuniga sem vann Peter Leoko.

Úrslit og pörun má nálgast á ađgengilegan hátt á Chessvibes.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 9
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8773198

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband