Leita í fréttum mbl.is

Hammer áfram á Heimbikarmótinu - Jorge Cori tapađi fyrir misskilning

Movsesian - HammerÍ dag var teflt til ţrautar í 1. umferđ (128 manna úrslitum) Heimsbikarmótsins í skák međ styttri tímamörkum. Fjörlega var teflt. Jon Ludvig Hammer er einni fulltrúi heimamanna og reyndar Norđurlandanna sem komst áfram eftir sigur á Sergei Movsesan. Allar fjórar skákkonurnar eru nú fallnar úr leik en Hou Yifan tapađi fyrir Alexei Shirov og Anna Ushenina fyrir Peter Svidler.

Ţađ vakti mikla athygli ađ Jorge Cori tapađi fyrri hrađskákinni Cori og Radjabovfyrir Teimor Radjabov. Cori, sem talar afar lítiđ í ensku, misskyldi skákstjóranna ţegar hann sagđi ađ hrađskákin hćfist 6:15 (six fifteen) en Cori fannst hann segja 6:50 (six fifty). Cori gerđi sér grein fyrir mistökunum en tveimur mínútum of seint og dćmdu skákstjórar tap á hann. Cori kćri niđurstöđuna en úrskurđurinn stóđ. Nokkuđ umdeilt sérstaklega í ljósi ţess ađ ţarna var um ađ rćđa styttri skákir og sárgrćtilegt ađ Cori skuli ţarna hafa liđiđ fyrir ţennan misskiling.

Röđun 2. umferđar má finna á Chessvibes sem og öll úrslit fyrstu umferđar. Í 2. umferđ mćtast međal annars Wei Yi og Alexei Shirov. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8778768

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband