Leita í fréttum mbl.is

Hoang Thanh Trang Evrópumeistari kvenna

Ungverska skákkonan Hoang Thanh Trang (2467) er Evrópumeistari kvenna. Ţađ verđur ađ teljast nokkuđ óvćnt enda var hún ađeins nr. 14 í stigaröđ keppenda. Trang er fćdd í Hanoi í Víetnam áriđ 1980 en flutti til Ungverjalands 10 ára gömul. Trang hefur náđ ţeim einstađa árangri ađ verđa skákmeistari tveggja heimsálfa en hún varđ skákmeistari Asíu áriđ 2000.

Alls tóku 168 skákkonur ţátt í mótinu sem fram fór í Belgrad dagana 23. júlí - 3. ágúst.

Röđ efstu kvenna:

1. GM Hoang Thanh Trang HUN 2467 - 9
2. IM Melia Salome GEO 2428 - 8
3. IM Mkrtchian Lilit ARM 2454 - 8
4. GM Cmilyte Viktorija LTU 2497 - 8
5. GM Kosteniuk Alexandra RUS 2489 - 8
6. IM Khotenashvili Bela GEO 2512 - 8
7. GM Socko Monika POL 2435 - 8
8. WGM Kashlinskaya Alina RUS 2334 - 7.5
9. WGM Arabidze Meri GEO 2320 - 7.5
10. WGM Pogonina Natalija RUS 2478 - 7.5
11. WGM Kovanova Baira RUS 2371 - 7.5
12. GM Muzychuk Anna SLO 2594 - 7.5
13. WGM Girya Olga RUS 2437 - 7.5
14. GM Stefanova Antoaneta BUL 2497 - 7.5
15. WGM Ozturk Kubra TUR 2293 - 7.5
16. GM Cramling Pia SWE 2523 - 7.5
17. IM Javakhishvili Lela GEO 2465 - 7.5
18. IM Atalik Ekaterina EUR 2430 - 7.5
19. IM Milliet Sophie FRA 2396 - 7.5
20. GM Arakhamia-Grant Ketevan SCO 2385 - 7.5 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband