Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur vann Westerinen í lokaumferđinni

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2444) vann finnska stórmeistarann Heikki Westerinen (2283) í tíundu og síđustu umferđ alţjóđlegs móts í Benasque á Spáni sem lauk í dag. Héđinn Steingrímsson (2544) gerđi hins vegar jafntefli viđ bandaríska alţjóđlega meistarann Daniel Naroditsky (2486). Báđir hlutu ţeir 7 vinninga og enduđu í 20.-44. sćti.

Stórmeistararnir Eduardo Iturriizaga (2642), Venúsela, Maxim Rodshtein (2641), Ísrael, og Aleksander Delchev (2614), Búlgaríu, urđu efstir og jafnir á mótinu međ 8,5 vinning. Sá fyrstnefndi telst sigurvegari mótsins eftir stigaútreikning.

Ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ jafn marga vinninga fóru ţeir ólíkt ađ á mótinu. Héđinn tapađi ekki skák, vann fjórar skákir og gerđi sex jafntefli. Guđmundur gerđi ekkert jafntefli, vann sjö skákir en tapađi ţremur skákum.

Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2416 skákstigum og hćkkar hann um 2 skákstig fyrir hana. Frammistađa Héđins samsvarađi 2452 skákstigum og lćkkar hann um 8 stig fyrir hana.

Guđmundur hefur áfram sínu skákferđalagi en tekur nćst ţátt í alţjóđlegu skákmóti í Andorra sem fram fer 20.-28. júlí. Héđinn er skráđur til leiks ásamt fjölda annarra íslenskra skákmanna á Czech Open sem fram fer í Pardubice í Tékklandi 19.-27. júlí


Ţátt í mótinu tóku 428 skákmenn frá 37 löndum. Ţar af voru 36 stórmeistarar og 25 alţjóđlegir meistarar. Héđinn var nr. 15 í stigaröđ keppenda en Guđmundur var nr. 44. umferđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 25
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 8778814

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband