Leita í fréttum mbl.is

Góđur skákfélagi fallinn frá - Eiđur Ágúst Gunnarsson

Eiđur Ágúst GunnarssonEiđur Ágúst Gunnarsson,söngvari og skákunnandi er látinn 77 ára ađ aldri.

Ţrítugur ađ aldri fór Eiđur til náms  viđ óperudeild Konservatorium der Stadt Köln í Ţýskalandi, eftir ađ hafa stundađ söngnám hér heima.

Eiđur var afreksmađur í frjálsum íţróttum á sínum yngri árum.

Hann var einnig orđinn öflugur skákmađur ţegar hann hélt á vit nýrra ćvintýra og afreka í óperuhúsum Evrópu.

Eiđur hafđi alla tíđ mikinn áhuga á skákíţróttinni og tefldi alltaf eitthvađ međan hann bjó úti í Evrópu.

Eiđur byrjađi ađ tefla međ eldri borgurum á höfuđborgarsvćđinu fyrir nokkrum árum, bćđi hjá Ásum í Stangarhyl og Riddurum í Hafnarfirđi.

Eiđur var eftirminnilegur mađur og hvers manns hugljúfi.

Skákfélagar hans í Ásum og Riddurum ţakka honum kćrlega fyrir allar góđar skákir.

Viđ skákfélagar hans vottum eiginkonu hans Lucindu Grímsdóttur og syni hennar Grími Inga innilega samúđ.

Finnur Kr Finnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8779291

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband