Leita í fréttum mbl.is

Gelfand, Mamedyarov og Carlsen efstir á Tal Memorial

GelfandÖnnur umferð Tal Memorial fór fram í Moskvu í dag. Sigurvegarar dagsins voru tveir. Gelfand (2755) sem vann Caruana (2774) á snaggaralegan hátt og Nakamura (2775) sem lagði Kramnik (2811) að velli. Gelfand, Mamedyarov og Carlsen (2868) eru efstir með 1,5 vinning. Það vekur athygli hverjir verma neðstu sætin. Anand (2786) er næstneðstur með hálfan vinning en Kramnik rekur lestina. Er ekki enn kominn á blað.

Þriðja umferð fer fram á morgun og hefst kl. 11. Þá mætast meðal annars Carlsen og Caruana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779010

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband