Leita í fréttum mbl.is

Hannes XII. mætir á Strandir!

9

Hannes Hlífar Stefánsson, tólf-faldur Íslandsmeistari í skák, var rétt í þessu að staðfesta þátttöku sína á Afmælismóti Jóhanns Hjartarsonar í Trékyllisvík, 22. júní 2013. Hannes er fimmti i stórmeistarinn sem boðar komu sína á Strandir -- og fleiri eru í sigtinu. Ljóst er að margir vilja heiðra Jóhann, hinn ástsæla skákmeistara, sem næst allra Íslendinga hefur komist krúnu heimsmeistara.

Stórmeistararnir eru Jóhann Hjartarson, Hannes Hlífar Stefánsson, Helgi Ólafsson, Henrik Danielsen og Jón L. Árnason. 

Skákhátíð í Árnreshreppi verður haldin dagana 21. til 23. júní næstkomandi, og er þetta sjötta árið í röð sem Hrókurinn efnir til skákveislu í afskektustu og fegurstu sveit landsins, en skákstarf félagsins í sveitinni teygir sig enn lengra aftur.

 Skákhátíð í Árneshreppi hefur unnið sér sess sem gleði- og uppskeruhátíð skákmanna. Allar upplýsingar hér:Skákhátíð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8779017

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband