Leita í fréttum mbl.is

Björn Jónsson nýr formađur TR

Björn JónssonBjörn Jónsson var einróma kjörinn formađur Taflfélags Reykjavíkur á ađalfundi félagsins sem fór fram í  gćrkvöldi. Björn hefur veriđ virkur í stjórn félagsins undanfarin ár og tekur nú viđ góđu búi af Sigurlaugu Regínu Friđţjófsdóttur sem gengt hefur formennsku frá árinu 2009. Ásamt Birni skipa stjórn félagsins starfsáriđ 2013-2014:

 

  • Áslaug Kristinsdóttir
  • Bragi Ţór Thoroddsen
  • Kjartan Maack
  • Ólafur S. Ásgrímsson
  • Ríkharđur Sveinsson
  • Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir
  • Torfi Leósson
  • Ţorsteinn Stefánsson
  • Ţórir Benediktsson
  • Ţröstur Olaf Sigurjónsson

 

Úr stjórn ganga Eiríkur K. Björnsson, Elfa Gylfadóttir, Elín Nhung og Halldór Pálsson.  Taflfélag Reykjavíkur ţakkar ţeim fyrir vel unnin störf í ţágu félagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778778

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband