15.5.2013 | 21:00
Karjakin með hálfs vinnings forskot á Carlsen - báðir unnu í dag
Sergei Karjakin (2767) vann í dag góðan sigur á Nakamura (2775) í sjöundu umferð ofurmótsins í Sandnesi í Noregi. Magnus Carlsen (2868) vann sína þriðju skák í röð í dag er hann vann landa sinn Jon Ludvig Hammer (2608). Karjakin hefur hálfs vinnings forskot á Carlsen þegar aðeins tvær umferðir eru eftir.
Frídagur er á morgun
Úrslit 7. umferðar:
WANG Hao | ½ -½ | ARONIAN Levon |
HAMMER Jon Ludvig | 0-1 | CARLSEN Magnus |
SVIDLER Peter | ½ -½ | TOPALOV Veselin |
RADJABOV Teimour | 0-1 | ANAND Viswanathan |
KARJAKIN Sergey | 1-0 | NAKAMURA Hikaru |
Staðan:
- 1. Karjakin (2767) 5,5 v.
- 2. Carlsen (2868) 5 v.
- 3.-4. Anand (2783) og Aronian (2813) 4 v.
- 5.-6. Nakamura (2775) og Svidler (2769) 3,5 v.
- 7. Topalov (2793) 3 v.
- 8.-9. Wang Hao (2743) og Radjabov (2745) 2,5 v.
- 10. Hammer (2608) 1,5 v.
- Heimasíða mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 16.5.2013 kl. 06:10 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.7.): 0
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.