Leita í fréttum mbl.is

Carlsen vann Radjabov - aðeins hálfum vinningi á eftir Karjakin

Magnus Carlsen (2868) vann sína aðra skák í röð þegar hann vann Radjabov (2745) í sjöttu umferð ofurmótsins í Sandnesi í Noregi. Magnus hefur nú 4 vinninga og er aðeins hálfum vinningi á eftir Karjakin (2767) sem gerði jafntefli við Anand (2783). Aronian (2813), sem  vann Hammer (2608),  er í 3.-4. sæti ásamt Nakamura (2775).

Úrslit 6. umferðar:

CARLSEN Magnus1-0RADJABOV Teimour
TOPALOV Veselin½ -½WANG Hao
ANAND Viswanathan½ -½KARJAKIN Sergey
ARONIAN Levon1-0HAMMER Jon Ludvig
NAKAMURA Hikaru½ -½SVIDLER Peter

 
Röð efstu manna:

  • 1. Karjakin (2767) 4,5 v.
  • 2. Carlsen (2868) 4 v.
  • 3.-4. Nakamura (2775) og Aronian (2813) 3,5 v.
  • 5.-6. Anand (2783) og Svidler (2769) 3 v.
  • 7.-8. Topalov (2793) og Radjabov (2745) 2,5 v.
  • 9.Wang Hao (2743) 2 v.
  • 10. Hammer (2608) 1,5 v.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 18
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8779024

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband