Leita í fréttum mbl.is

Pistill: Skákheimsókn á Sauđárkrók - árangursríkt starf á Króknum

2013 04 19 10.31.38Segja má ađ opinberri skákheimsókn Skáksambandsins, Skákakademíunnar og Skákskólans á Norđurland vestra hafi lokiđ í dag ţegar viđ Stefán Bergsson heimsóttum Árskóla á Sauđárkróki. Og ţó, ţví í kvöld hófst Skákţing Norđlendinga ţar sem ég er dómari en Stefán og Hannes Hlífar taka ţátt.

Dagurinn hófst snemma í morgun hjá okkur Stefáni ţegar viđ tókum púlsinn í Árskóla. Á móti okkur tóku Óskar G. Björnsson, skólastjóri, og Hallfríđur Sverrisdóttir, ađstođarskólastjóri. Ţau komu okkur á óvart enda međ sérstakan hattabúnađ. Ţađ átti sínar ástćđur en í dag var víst um ađ rćđa „hattadag" í skólanum eins og sjá má í međfylgjandi myndasafni.

Ađ ţessu sinni var ekki hćgt ađ kenna öllum skólanum eins og á Skagaströnd og Blönduósi enda 2013 04 19 10.31.16hér á ferđinni mun stćrri skóli. Viđ kenndum ţví völdum árgöngum. Töluverđ skákţekking er á Króknum enda hafa Kristján B. Halldórsson, kennari viđ framhaldsskólann, FNV, og Unnar Rafn Ingvarsson, formađur Skákfélags Sauđárkróks, sinnt ţar reglulegri skákkennslu. Báđir kjördćmismeistarar Norđurlands vestra koma til ađ mynda úr skólanum. Unnar Rafn var okkur innan handar viđ kennsluna en viđ hvíldum stórmeistarann Hannes Hlífar. Ţess í stađ fékk hann ţađ verkefni ađ taka Jón Kristinn Ţorgeirsson og Andra Frey Björgvinsson unga skákmeistara frá Akureyri í langa kennslustund viđ komu ţeirra á Krókinn en ţeir eru báđir međ á Skákţinginu.

Ađ lokinni kennslu héldum viđ í Safnahúsiđ ţar sem hittum á Unnar og komum međ skáksett og ţess háttar sem SÍ og Hellir lána til mótshaldsins.

2013 04 19 14.11.05Ţá var nćst haldiđ í Sundlaug Sauđárkróks ţar sem gefiđ var sundlaugarsett.  Ţeir sem vígđu settiđ voru Hákon Ingi Rafnsson, kjördćmismeistari Norđurlands vestra í yngri í flokki, og Sigurđur Jónsson, kennari viđ skólann. Hákon hafđi betur! Einnig skiljum viđ eftir sundlaugarsett sem fara í laugarnar í Varmahlíđ og á Hofsósi.

Ţetta er lokapistillinn frá ferđ okkar norđur. Fjallađ verđur 2013 04 19 18.19.37samt reglulega um Skákţing Norđlendinga á Skák.is. Ţađ hlýtur ađ vekja mikla athygli ađ á Króknum er ađ ađeins einn keppandi frá hinu öfluga skákfélagi Gođanum-Mátum, sem er eina norđlenska félagiđ sem hefur sveit í efstu deild og ţćr reyndar tvćr. Sá er reyndar Siglfirđingur. Eini fulltrúi Ţingeyinga er svo formađur Skákfélags Akureyrar! Ţađ félag á flesta fulltrúa á mótinu eđa sjö talsins.

Styrktarađilar heimsóknar okkar eru Eyjaflug, Hertz bílaleiga, Kaupfélag Skagafirđinga og Hótel Tindastóll. Fćrum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir.

Myndaalbúm (GB)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 33
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 195
  • Frá upphafi: 8779817

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband