Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák - Gunni Gunn bar sigur úr bítum

GunniGunn.JPGSkákkvöldum vetrarins fer fćkkandi enda sumardagurinn fyrsti á nćsta leiti.  Í síđustu viku var fjölskrúđugur hópur ástríđuskákmanna mćttur til tafls í Bolholtinu ţar sem öllum er frjálst ađ koma viđ  til spreyta sig og sjá ađra kl. 18 á fimmtudögum.  Engan vinning er hćgt ađ bóka fyrirfram - nokkuđ sem menn skyldu jafnan varast og ýmsir hafa bitra reynslu af, jafnvel ţó stutt sé í mátiđ.  

Sigurvegari kvöldsins hin síungi en ţó aldni meistari Gunnar Kristinn Gunnarsson mátti ţó hafa sig allan viđ ađ ţessu sinni til ađ landa sigri enda međ 3 niđur fyrir lokaumferđina. En ţađ tókst og hann vann mótiđ međ 8 vinningum ađ 11 mögulegum og gat leyft sér ađ brosa breitt. Guđmundur AgnarFast á hćla honum komu ţeir Guđfinnur „annar"  og   baráttujaxlinn Ţórarinn Sigţórsson, tannlćknir, međ 7.5 v.  Jón Steinn Elíasson, fiskverkandi, gerđi ţađ einnig gott varđ fjórđi međ sjö vinninga.

 Ungi pilturinn Guđmundur Agnar Bragason, 11 ára, kom í heimsókn ásamt Gísla Gunnlaugssyni „fóstra" sínum og sýndi ađ ţar er stórefnilegur skákmađur á ferđ  - varđ efstur í flokki 50 ára og yngri - og var leystur út međ glćsilegu síđbúnu Geirfuglspáskaeggi.   

Mótiđ var óvenju jafnt ađ ţessu sinni ađeins munađi 1 vinningi á ţeim sem voru  í 5. til 12. sćti eins og sést á međf. mótstöflu.

 

galler_sk_k_-_m_tstafla_11_04_13_ese.jpg

 

Teflt verđur í Gallerýinu í kvöld (18. apríl) og síđan nćst ţann 2. maí, sem jafnframt verđur eins konar lokahóf/tafllok  međ einhverjum óvćntum uppákomum. /ESE


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband