Leita í fréttum mbl.is

Skákskýringar frá áskorendaeinvíginu í beinni frá Faxafeni

Helgi Ólafsson - mjög kátur!Lokaumferð áskorerendamótsins fer fram í dag. Sjaldan hefur spennan verið meiri en Carlsen (2872) og Kramnik (2801) eru jafnir og efstir. Carlsen mætir Svidler (2747) í dag með hvítu en Kramnik mætir hinum óútreiknanlega Ivanchuk (2757) með svörtu.

Skáksamband Íslands verður beina útsendingu á risaskjá íJón L. Árnason giving commentary sal SÍ, Faxafeni 12, í dag. Stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason verða með skákskýringar frá skákunum tveimur. Helgi mun sjá um skák Carlsen en Jón mun sjá um skák Kramnik. Ingvar Þór Jóhannesson verður þeim innanhandar með ferskar tölvuskýringar.

Til að koma til móts við þá sem eiga ekki heimangengt verður skýringunum einnig varpað á netið og hef netútsendingin á tíma eða um kl. 13.

Hægt verður að nálgast lifandi skákskýringar hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband