1.-2. Carlsen og Aronjan 4˝ v. (af 6) 3.-4. Svidler og Kramnik 3. v. 5.-6. Radjabov og Grischuk 2˝ v. 7.-8. Gelfand og Ivantsjúk 2. v. Sennilega má afskrifa alla ađra en tvo efstu hvađ varđar baráttuna um efsta sćtiđ. Kramnik ćtlar sér ţó örugglega stóra hluti en hefur enn ekki komist úr jafnteflisgírnum. Enginn er ađ tala um Peter Svidler og kannski kemur tími Hr. X á vettvangi heimsmeistarakeppninnar. Aronjan hóf mótiđ međ sigri yfir áskorenda Anands frá ţví í Moskvu sl. vor í skák sem hér fer á eftir:
Áskorendamótiđ í London; 1. umferđ:
Lev Aronjan - Boris Gelfand
Grunfelds vörn
1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. Rc3 g6 4. e3 Rf6 5. d4 cxd4 6. exd4 d5 7. cxd5 Rxd5 8. Db3 Rxc3 9. Bc4!
Snjall millileikur sem kom fyrir í fyrra heimsmeistaraeinvígi Spasskí og Petrosjan áriđ 1966. En Gelfand hefur fengiđ ţetta á sig áđur og er öllum hnútum kunnugur.
9.... Rd5
Petrosjan lék 9.... e6 og eftir 10. bxc3 Bg7 11. Ba3 ćtluđu menn vart vatni ađ halda af hrifningu yfir svarleiknum, 11..... Bf8. Nú er vitađ ađ hvítur heldur ţćgilegu frumkvćđi međ 12. 0-0, t.d. 12.... Bxa3 13. Dxa3 De7 14. Dc1 o.s.frv. Í stađ 10.... Bg7 má reyna 10.... Bd7.
10. Bxd5 e6 11. Bxc6 bxc6 12. 0-0 Be7 13. Be3 Dd5 14. Hfc1 Dxb3 15. axb3 Bb7 16. Re5 0-0 17. Ha4 Hfd8 18. Rc4 Bf6 19. Ra5 Hd7 20. Hb4 Ba6 21. Rxc6 Hb7 22. h3 Kg7 23. Hxb7 Bxb7 24. Re5 Bd8
Ekki slćmt en undirbýr samt tapleikinn. Eftir 24.... Hc8 á svarturgóđa möguleika á ađ ná jafntefli.
25. b4 Hc8?
Svartur ćtti ađ halda velli međ 25....Bd5 eđa 25.... Bb6. En nú kemur óvćntur leikur.
26. Bh6+! Kg8 27. Hxc8 Bxc8 28. Rc6! Bf6 29. b5!
Alls ekki 29. Rxa7 Bb7 30. Be3 Kf8 o.s.frv.
29.... Bd7 30. g4!
Sigurleikurinn sem afhjúpar leyndarmál margra endatafla; ađ oft er hćgt ađ spinna mátnet í einföldum stöđum. Nú gengur ekki 30.... a6 vegna 31. g5! Bh8 32. Re7 mát eđa 31.... axb5 32. Rb8! og vinnur mann.
30.... g5 31. h4! gxh4 32. g5 Bxc6 33. bxc6 Bd8
Ţađ lá alltaf fyrir ađ ţetta vćri vonlaust ţar sem svarti kóngurinn er lokađur inni.
34. Kg2 Bc7 35. Kh3
- eftir ađ h4-peđiđ fellur hrađar kóngurinn sér yfir á drottningarvćnginn. Viđ ţeirri áćtlun er ekkert svar.
Helgi Ólafsson
helol@simnet.is----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 24. mars 2013.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt 25.3.2013 kl. 10:27 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 217
- Sl. sólarhring: 264
- Sl. viku: 408
- Frá upphafi: 8772560
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 138
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.