Leita í fréttum mbl.is

N1 Reykjavíkurskákmótiđ: 29 skákir sýndar beint í hverri umferđ!

Hvorki meira né minna en 29 skákir eru sýndar beint í hverri umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins en til samanburđar voru ţćr ađeins 12 í fyrra. Margar mjög athyglisverđar viđureignir fara fram í 2. umferđ, sem hefst núna kl. 9:30 en tvćr umferđir fara fram í dag. Má ţar nefna ađ alţjóđlegu meistararnir Dagur Arngrímsson og Björn Ţorfinnsson tefla viđ ofurstórmeistarana Anish Giri og Maxime Vachier-Lagrave.

Tinna Kristín Finnbogadóttir mćtir svo hinum kínverska Ding Liren, sem var ekki kátur međ úrslitin í gćr.  Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson teflir viđ Kínverjann unga Wang Yiey sem vakti mikla athygli fyrir góđa taflmennsku í Landskeppninni.

Nokkrir keppendur nota reglu sem gerir ţeim kleift ađ hvíla eina umferđ í upphafi móts og fá fyrir ţađ jafntefli. Má ţar nefna Friđrik Ólafsson, Ivan Sokolov og Hannes Hlífar Stefánsson, sem án efa allir koma tvítefldir og úthvíldir til leiks í síđari umferđ dagsins sem hefst kl. 16:30.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 41
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8779070

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband