19.2.2013 | 22:07
N1 Reykjavíkurskákmótiđ af stađ međ glćsibrag: Óvćnt úrslit í 1. umferđ
- Friđrik Ólafsson og íslensku stórmeistararnir sigruđu allir í 1. umferđ
- Ingibjörg Edda Birgisdóttir međ góđan sigur á alţjóđameistara.
- Dagur Ragnarsson, 15 ára, međ jafntefli viđ stórmeistara
- Kornungur norskur piltur međ jafntefli viđ ofurmeistarann DingLiren
Alţjóđlega N1 Reykjavíkurskákmótiđ hófst í Hörpu í kvöld og er hiđ fjölmennasta í nćstum 50 ára sögu mótsins. 228 skákmenn frá 38 löndum taka ţátt og ţar af 35 stórmeistarar. Mótiđ fór mjög fjörlega af stađ og nokkur mjög óvćnt úrslit sáu dagsins ljós.
Ingibjörg Edda Birgisdóttir, tvöfaldur Íslandsmeistari kvenna í skák, sigrađi hollenskan alţjóđameistara sem er tćplega 600 stigum hćrri. Tinna Kristín Finnbogadóttir gerđi jafntefli viđ ţýskan alţjóđameistara og Dagur Ragnarsson, 15 ára, gerđi jafntefli viđ tyrkneska stórmeistarann og landsliđsmanninn Mustafa Yilmaz.
Íslensku stórmeistararnir Friđrik Ólafsson, Stefán Kristjánsson, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson unnu allir sínar skákir.
Ein alóvćntustu úrslit 1. umferđar voru jafntefli hins 13 ára Sebastian Mihajlov frá Noregi viđ kínverska ofurstórmeistarann Ding Liren, sem hefur um 650 stigum meira en Norđmađurinn ungi.Ding Liren var sýnilega brugđiđ í lok skákarinnar, en hann er nćststigahćsti skákmađur Kínverja, sem eru risaveldi í skákheiminum.
Ađrir ofurstórmeistarar náđu ađ komast óskaddađir gegnum 1. umferđina. Anish Giri, stighćsti skákmađur mótsins, lagđi Norđmanninn Johan-Sebastian Christiansen, og Frakkinn MaximeVachier-Lagrave lagđi Svetoslav Mihajlov, en hann er pabbi norska drengsins sem gerđi hiđ frćkilega jafntefli viđ Ding Liren.
Setningarathöfn N1 Reykjavíkurmótsins var í senn skemmtileg og hátíđleg. Ávörp fluttu Gunnar Björnsson forseti Skáksambandsins, Eggert Benedikt Guđmundsson forstjóri N1, Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra og Jón Gnarr borgarstjóri, sem síđan lék fyrsti leikinn fyrir Anish Giri. Haraldur Reynisson tónlistarmađur flutti lag um vináttuna, en athöfninni stjórnađi Ţóra Arnórsdóttir sjónvarpskona međ miklum glćsibrag.
Margir áhorfendur lögđu leiđ sína í Hörpu ađ fylgjast međ skáksnillingunum. Ţátttaka Friđriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga, vekur mikla gleđi međal íslenskra skákáhugamanna, en Friđrik er fyrsti stórmeistari Íslendinga og tók ţátt í fyrsta Reykjavíkurskákmótinu, fyrir 49 árum. Friđrik, sem nú er 78 ára, lagđi Ólaf Gísla Jónsson í skemmtilegri skák í 1. umferđ.
Afar góđar ađstćđur eru á skákstađ og hćgt ađ fylgjast međ mörgum skákum beint á risaskjá. Ingvar Ţór Jóhannesson annađist skákskýringar, og var međal annars fariđ í saumana á sigurskák Ingibjargar Eddu og hrakförum Ding Liren.
Tvćr umferđir verđa tefldar á morgun, miđvikudag. Sú fyrri hefst kl. 9:30 og sú síđari hefst kl. 16:30.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar
- Skemmtilegt myndaalbúm frá setningarathöfn og 1. umferđ.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:53 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 29
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 199
- Frá upphafi: 8779892
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 108
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.