Leita í fréttum mbl.is

N1 Reykjavíkurskákmótiđ hafiđ

Jón Gnarr ađ leika fyrsta leikinn fyrir Anish GiriN1 Reykjavíkurskákmótiđ hófst í dag í Hörpu. 228 skákmenn frá 38 löndum taka ţátt og ţar af 35 stórmeistarar. Allt eru ţetta er met og vex vegur mótsins ár frá ári. 150 erlendir skákmenn og hefur fjölgađ um tćplega frá í fyrra.

Međal keppenda er Friđrik Ólafsson, sem tekur ţátt í sínu fyrsta Reykjavíkurskákmóti í 29 ár en hann var međal keppenda á fyrsta Reykjavíkurskákmótinu sem fram fór fyrir tćplegri hálfi öld. Friđrik teflir í dag viđ Ólaf Gísla Jónsson, sem er međal margra íslenskra skákáhugamanna sem taka ţátt.

Ţóra Arnórsdóttir, stýrđi setningarathöfn mótsins. Rćđur Friđrik Ólafsson og Ólafur G. Jónssonhéldu Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra og Jón Gnarr, borgarstjórinn í Reykjavík, sem lék fyrsta leik mótsins fyrir stigahćsta keppendann, Anish Giri gegn Norđmanninum unga Johan-Sebastian Christiansen.

Strax urđu óvćnt úrslit í fyrstu umferđ ţegar danskur skákmađur međ tćplega 2.000 skákstig, Sören Jensen, lagđi nćsta stórmeistaraefni Norđmanna, Frode Urkedal.

Afar góđar ađstćđur eru á skákstađ og hćgt ađ fylgjast međ mörgum skákum beint á risaskjá. Í kvöld verđur svo Ingvar Ţór Jóhannesson međ skákskýringar á skákstađ. Ţess fyrir utan eru hvorki meira né minna en 22 skákir sýndar beint á vefsíđu mótsins.

Tvćr umferđir verđa tefldar á morgun. Sú fyrri hefst kl. 9:30 og sú síđari hefst kl. 16:30.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8779028

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband