Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur í dag sunnudaginn 17. febrúar. Mótiđ var opiđ fyrir börn á grunnskólaaldri.
Ţrenn verđlaun voru veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu, ţrenn verđlaun fyrir efstu stúlkur og svo ţrenn verđlaun fyrir 12 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar). Ţau sem eru búsett í Reykjavík eđa eru félagar í reykvískum taflfélögum tefldu um titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2013 og Stúlknameistari Reykjavíkur 2013.
Ţátttakendur voru 28 og var mótiđ vel skipađ, ţví ţarna var samankominn ţorri sterkustu og virkustu skákbarna og skákunglinga Reykjavíkur. Einnig tóku ţátt nokkrir efnilegir krakkar úr Garđabć. Flest allir keppendurnir eru ţaulvant keppnisfólk, en einnig voru ţarna nokkrir af yngri kynslóđinni sem voru í ţessu móti ađ stíga sín fyrstu skref í ţátttöku á skákmótum.
Tefldar voru 7 umferđir međ 15 mín. umhugsunartíma á skák. Teflt var í einum flokki.
Keppnin var mjög spennandi og ekki ljóst fyrr en í síđustu umferđ hverjum myndi falla sigurinn í mótinu í skaut. Gauti Páll Jónsson úr TR leiddi allt mótiđ fram í síđustu umferđ og var hann sá eini sem vann bćđi Vigni Vatnar Stefánsson og Oliver Aron Jóhannesson. Hann tefldi einstaklega glćsilegt endatafl í skákinni viđ Oliver og var fyrir síđustu umferđ einn efstur međ 5,5 vinning. En í síđustu umferđ mćtti Gauti Páll félaga sínum í TR Mykhaylo Kravchuk og beiđ lćgri hlut, sem ţýddi ađ hann lenti í 2. sćti í mótinu.Sigurinn kom í hlut Vignis Vatnars Stefánssonar, nýbakađs Norđurlandameistara, en hann tapađi einungis fyrir Gauta Páli og vann alla ađra keppinauta. Vignir Vatnar er ţví Unglingameistari Reykjavíkur 2013. Gauti Páll Jónsson varđ í 2. sćti međ 5,5, v.og Mykhaylo Kravchuk í 3. sćti einnig međ 5,5 vinning en lćgri á stigum en Gauti Páll. Ţađ voru ţví ţrír TR-ingar sem tóku fyrstu ţrjú sćtin í mótinu, en allir eru ţeir félagar í Afrekshóp TR.
Í Stúlknameistaramótinu var keppnin engu ađ síđur spennandi. 7 stelpur tóku ţátt í mótinu. Keppnin stóđ ađallega milli Fjölnisstúlkunnar Nansý Davíđsdóttur og TR-stúlkunnar Doniku Kolica. Ţađ var Nansý sem kom í mark hálfum vinningi fyrir ofan Doniku og varđ ţví Stúlknameistari Reykjavíkur 2013. Í ţriđja sćti varđ síđan TR-stúlkan Svava Ţorsteinsdóttir međ 3 vinninga.
Í flokki 12 ára og yngri sigrađi sigurvegari mótsins Vignir Vatnar, ţar sem hann er einungis 10 ára gamall. Í öđru sćti varđ Mykhalylo Kravchuk, 9 ára og í 3. sćti Óskar Víkingur Davíđsson, 7 ára úr Helli.Flestir keppendur mótsins komu frá Taflfélagi Reykjavíkur eđa 13. Keppendur frá Helli voru 7, 3 frá Fjölni, 2 frá T.G. og ţrír keppendur voru utan félaga.
Flest verđlaun komu í hlut skákkrakkanna úr Taflfélagi Reykjavíkur, en ţau hlutu 7 verđlaun af 9 mögulegum.
Fyrstu ţrjú sćtin í hverjum verđlaunaflokki skipuđu eftirfarandi keppendur:
1. Vignir Vatnar Stefánsson, T.R. 6 v. Unglingameistari Reykjavíkur 2013.:
2. Gauti Páll Jónsson, T.R. 5,5 v. (31,5 stig)
3. Mykhaylo Kravchuk, T.R. 5,5 v. (28 stig)
Stúlknameistaramót Reykjavíkur:
1. Nansý Davíđsdóttir, Fjölni, 4,5 v. Stúlknameistari Reykjavíkur 2013.
2. Donika Kolica, T.R. 4 v.
3. Svava Ţorsteinsdóttir, T.R. 3 v.
Í flokki 12 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar).
1. Vignir Vatnar Stefánsson, T.R. 6.v.
2. Mykhaylo Kravchuk, T.R. 5,5 v.
3. Óskar Víkingur Davíđsson, Helli, 5 v.
Heildarúrslit:
1 | Vignir Vatnar Stefánsson | 1500 | TR | 6 | 31 |
2 | Gauti Páll Jónsson | 1441 | TR | 5˝ | 31˝ |
3 | Mykhaylo Kravchuk | 1065 | TR | 5˝ | 28 |
4 | Óskar Víkingur Davíđsson | 1017 | Hellir | 5 | 27˝ |
5 | Oliver Aron Jóhannesson | 1914 | Fjölni | 5 | 26 |
6 | Nansý Davíđsdóttir | 1426 | Fjölni | 4˝ | 31 |
7 | Björn Hólm Birkisson | 0 | TR | 4˝ | 24˝ |
8 | Felix Steinţórsson | 1370 | Hellir | 4˝ | 22˝ |
9 | Alec Elías Sigurđarson | 0 | Hellir | 4 | 29 |
10 | Donika Kolica | 1178 | TR | 4 | 28 |
11 | Bárđur Örn Birkisson | 1479 | TR | 4 | 26˝ |
12 | Guđmundur Agnar Bragason | 1092 | TR | 4 | 26 |
13 | Jakob Alexander Petersen | 1242 | TR | 4 | 25 |
14 | Kristófer Jóel Jóhannesson | 1373 | Fjölni | 3˝ | 30˝ |
15 | Bjarki Arnaldarson | 1000 | TG | 3 | 28˝ |
16 | Ţorsteinn Freygarđsson | 1226 | TR | 3 | 26˝ |
17 | Tinni Teitsson | 0 | Hellir | 3 | 24 |
18 | Matthías Hildir Pálmason | 0 | TG | 3 | 23 |
19 | Bjartur Máni Sigmundsson | 0 | Hellir | 3 | 21 |
20 | Svava Ţorsteinsdóttir | 0 | TR | 3 | 21 |
21 | Stefán Orri Davíđsson | 0 | Hellir | 3 | 19˝ |
22 | Davíđ Dimitry Indriđason | 0 | TR | 3 | 19 |
23 | Sigrún Linda Baldursdóttir | 0 |
| 3 | 19 |
24 | Brynjar Haraldsson | 0 | Hellir | 2 | 25 |
25 | Sólrún Elín Freygarđsdóttir | 0 | TR | 2 | 18˝ |
26 | Freyja Birkisdóttir | 0 | TR | 2 | 15 |
27 | Elsa Kristín Arnaldardóttir | 0 |
| 1 | 19˝ |
28 | Sveinn Nökkvi Guđlaugsson | 0 |
| 0 | 19˝ |
Mótshaldari var Taflfélag Reykjavíkur. Skákstjórar voru Torfi Leósson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir sem einnig tók myndir. Birna Halldórsdóttir sá um veitingar á međan mótinu stóđ.
Pistill: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:26 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 1
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8779079
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.