18.2.2013 | 00:19
TR -ćfingin sl. laugardag - undanúrslit fyrir Barnablitz
Á skákćfingunni í Taflfélagi Reykjavíkur sl. laugardag var keppt um tvö sćti í úrslitum Barnablitz sem fram fer í Hörpunni um nćstu helgi, sem hliđarviđburđur viđ Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ, Reykjavík Open.
25 krakkar mćttu á ćfinguna og tefldar voru 6 umferđir međ 7. mín. umhugsunartíma og af keppendalistanum var ljóst ađ um mikla keppni yrđi ađ rćđa!
Ţađ voru landssliđsdrengirnir Vignir Vatnar Stefánsson og Dawid Kolka sem tóku forustuna strax frá byrjun. Eftir ţrjár umferđir var gert hlé fyrir hressinguna. Í leiđinni notađi Sigurlaug formađur TR tćkifćriđ til ađ vekja athygli á frábćrum árangri ţriggja drengja, sem ţarna voru á međal keppenda, á skákmótum ţađ sem af er árinu. Ţetta var TR-ingurinn Mykhaylo Kravchuk sem varđ ţriđji á Íslandsmóti barna í janúar, Dawid Kolka úr Helli, sem varđ ţriđji í D-flokki á nýafstöđnu Norđurlandamóti og TR-ingurinn Vignir Vatnar Stefánsson, sem varđ Íslandsmeistari barna í janúar og svo Norđurlandameistari í flokki 11 ára og yngri um síđustu helgi. Ţessum ţremur strákum var klappađ lof í lófa og allir ţátttakendurnir á skákćfingunni fengu í tilefni dagsins smá auka góđgćti í hressingunni!
Síđan hélt taflmennskan áfram. Ţeir Vignir og Dawid héldu forystunni allan tímann, gerđu innbyrđis jafntefli, en unnu annars alla sína andstćđinga. Ţeir fengu báđir 5,5 vinning af 6 mögulegum og unnu sér ţví inn sćti í úrslitum í Barnablitz í Hörpunni. Verđur gaman ađ fylgjast međ ţeim ţar.
Hingađ til eru ţví eftirtaldir krakkar búnir ađ vinna sér inn sćti í úrslitum í Barnablitz: Vignir Vatnar Stefánsson og Björn Hólm Birkisson, báđir úr TR, Felix Steinţórsson og Dawid Kolka úr Helli og Nansý Davíđsdóttir og Ţorsteinn Magnússon úr Fjölni. Ađrir geta reynt ađ ná sér í sćti á Hellisćfingunni á mánudaginn!
Pistill: SRF
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 11
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 8779089
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.