Leita í fréttum mbl.is

NM - 3. umferđ

Íslendingum gekk ágćtlega í ţriđju umferđ á NM. Vignir Vatnar tefldi maraţon skák vel yfir 100 leiki og sveiđ andstćđing sinn í margslungnu endatafli. Nansý vann einnig sína skák en hún trikkađi andstćđing sinn manni undir. Ţau eru međ efstu mönnum og verđa bćđi í beinni útsendingu í 4. umferđ.

Dawid vann góđan sigur í d-flokki. Tefldi vel og örugglega og klárađi andstćđing sinn í mátsókn. Hilmir Freyr stóđ til vinnings á tímabili en vandađi sig ekki nóg viđ úrvinnsluna og skákin fór jafntefli.

Í c-flokki gerđu Oliver og Jón Kristinn innbyrđis jafntefli og Sóley vann góđan sigur.

Af b-flokki er lítiđ ađ segja, sömdu ţeir félagar úr Fjölni og Rimaskóla stutt jafntefli á fyrsta borđi. Dagur og Jón Trausti tefla nú mikilvćgar skákir í fjórđu umferđ og verđa báđir í beinni.

Í a-flokki gerđu Mikael og Nökkvi báđir jafntefli. Međ smá lánsemi hefđu ţeir getađ unniđ sínar skákir.

Alls 6.5 vinningur í hús sem er gott mál.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8779837

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband