Leita í fréttum mbl.is

Haraldur međ fullt hús á Skákţingi Akureyrar

Ţađ er ekkert lát á sigurgöngu Haraldar Haraldssonará Skákţingi Akureyrar og stefnir ađ óbreyttu í ađ hann landi sínum fyrsta Akureyrarmeistaratitli.

Úrslit í fjórđu umferđ sem fram fór í gćrkveldi urđu úrslit ţessi:

  • Karl Egill-Haraldur      0-1
  • Símon-Hjörleifur        1/2
  • Jón Kristinn-Hreinn    1-0
  • Jakob-Sigurđur         1-0
  • Rúnar-Andri Freyr     0-1

Ţetta var fjórđa sigurskák Haraldar í röđ og jók hann á forskot sitt ţar sem helsti keppinautur hans, Sigurđur Arnarson, tapađi sinni skák. Andri Freyr Björgvinsson, sem er nćst stigalćgstur keppenda hefur nú skotist upp í annađ sćtiđ međ 3 vinninga, en Sigurđur en ţriđji međ 2,5.

Mótinu verđur fram haldiđ á sunnudaginn, ţegar 5. umferđ verđur tefld. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband