Leita í fréttum mbl.is

Skákhátíđ í Vogum á Vatnsleysuströnd föstudag -- nýr skákklúbbur stofnađur

VogarSkákhátíđ verđur haldin í sveitarfélaginu Vogum á Vatnsleysuströnd föstudaginn 25. janúar, í tilefni af Skákdegi Íslands. Bćjarbúum á öllum aldri er bođiđ til skákveislu í grunnskólanum kl. 13 til 15. Viđ ţetta tćkifćri verđur stofnađur skákklúbbur, sem mun taka ađ sér skipulagt skákstarf í sveitarfélaginu.

Róbert smakkar gull í lokahófi Grćnlandsmótsins 2005.Skákmeistarinn Róbert Lagerman mun tefla fjöltefli viđ alla sem vilja spreyta sig og Hrafn Jökulsson mun sýna ljósmyndir úr skáklífinu á Íslandi og Grćnlandi, auk ţess ađ veita byrjendum á öllum aldri tilsögn í skákinni.

Sumar á Grćnlandi 2003Á međan á dagskrá stendur munu nemendur selja vöfflur, kakó og kaffi gegn vćgu verđi.  Í lokin verđa tvö söngatriđi, tveir nemendur skólans sem eru í söngnámi syngja  nokkur lög.

Nemendur, foreldrar, ömmur, afar, frćnkur, frćndur, allir ađrir íbúar í Sveitarfélaginu Vogum, velunnarar skáklistarinnar nćr og fjćr, eru hjartanlega velkomin til ađ eiga ánćgjulega stund.

Guđmundur Jónas Haraldsson hefur veg og vanda af undirbúningi, í samvinnu viđ grunnskólann, sveitarfélagiđ og Skákakademíuna.

Skákdagur Íslands er haldinn í tilefni af afmćli Friđriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga, sem verđur 78 ára á laugardaginn. Taflfélög, skólar, sveitarfélög og einstaklingar um allt land efna til viđburđa, og heiđra ţannig fremsta skákmann Íslandssögunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 122
  • Frá upphafi: 8778965

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband