Leita í fréttum mbl.is

Ingvar Örn sigurvegari Ţorramóts SSON

Ingvar Örn Leiknismađur Ingvar Örn Birgisson hafđi góđan sigur á Ţorramótinu sem klárađist í gćrkveldi.  Hann vann alla andstćđinga sína utan Grantas Grigorians.  Grantas sem lengi vel var í forystu tapađi fyrir Magnúsi Matthíassyni í nćstsíđustu umferđ og voru sigurvonir hans ţar međ úr leik.  Ingimundur Sigurmundsson og Ingvar Örn áttust síđan viđ í hreinni úrslitaskák í síđustu umferđ. 

Ţar var teflt í botn og réđust úrslitin í hróksendatafli ţar sem Ingvar sýndi árćđi og ţor í bland viđ mikla útsjónarsemi og vann atskákmeistara félagsins og tryggđi sér ţar međ sigur á mótinu en ţeir Grantas og Ingimundur deildu öđru sćtinu.

     
RankNameRtgPtsSB
1Birgisson Ingvar Örn1786511.50
2Grigorianas Grantas168311.25
3Sigurmundsson Ingimundur18189.25
4Matthíasson Magnús161635.50
5Sigurmundsson Úlfhéđinn177934.00
6Siggason Ţorvaldur145010.00
7Erlingsson Arnar000.00

Nćstkomandi miđvikudag fer fram Janúarhrađatiđ ţar sem tefldar verđa 10 mínútna skákir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband