Leita í fréttum mbl.is

Omar og Davíđ í banastuđi á KORNAX-mótinu

2013 01 23 19.37.50Omar Salama (2265) og Davíđ Kjartansson (2323) eru efstir og jafnir međ 7,5 vinning ađ lokinni áttundu og nćstsíđustu umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Báđir unnu ţeir og hafa 1,5 vinnings forskot á Einar Hjalta Jensson (2301) sem er ţriđji. Omar vann Halldór Pálsson (2074) en Davíđ lagđi Dađa Ómarsson (2218). Lokaumferđin fer fram á föstudagskvöld.

Ţá teflir Omar viđ Mikael Jóhann Karlsson (1960) sem vann 2013 01 23 19.35.38Lenku Ptácníková (2281) í kvöld en Davíđ mćtir Ţór Má Valtýssyni (2023). Munu Akureyringar setja strik í reikninginn?

Úrslit áttundu umferđar má finna hér

Stöđu mótsins má finna hér.

Pörun lokaumferđarinnar umferđar má finna hér.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8779089

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband