24.1.2013 | 07:00
Gallerý Skák: "Taflkóngur Friđriks II"
Kapptefliđ um FriđriksKónginn hefst í Listasmiđjunni Gallerý Skák í kvöld en um taflkónginn er keppt árlega. Keppnin er liđur í skákmótahaldi sem til er hvatt af SÍ og Skákakademíu Reykjavíkur í tilefni af Degi Skákarinnar" 26. janúar, á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, stórmeistara, fremsta skákmanns Íslands fyrr og síđar.
Um er ađ rćđa 4 kvölda Grand Prix mótaröđ ţar sem átta efstu sćti í hverju móti telja til stiga (10-8-6-5-4-3-2-1). Keppt er um veglegan farandgrip, myndarlegan taflkóng úr Hallormsstađabirki, sem tileinkađur hefur veriđ og ábektur af meistaranum.
Sigurvegari ár hvert fćr nafn sitt skráđ á styttuna gylltu letri og verđlaunagrip í hendur. Taflkóngurinn vinnst aldrei til eignar og fer á Ţjóđminjasafniđ í fyllingu tímans. Ţrjú bestu mót hvers keppanda reiknast til vinningsstiga. Taka ţarf ţátt í amk. 2 mótum til ađ reiknast međ. Međlimir óháđa safnađarins" eru ţví hjartanlega velkomnir til tafls ţó ţeir geti ekki veriđ međ í öllum mótunum. Ađalatriđiđ er ađ sýna ţjóđhollustu í ţágu skáklistarinnar.
Í fyrra tóku um 30 keppendur ţátt, ţar af hlutu 18 stig. Fyrsti sigurvegari FriđriksKóngsins var hinn valinkunni skákmađur og menntaskólakennari Gunnar Skarphéđinsson (Péturssonar Zóphóníassonar) sem hlaut 24 stig í 3 mótum af 30 mögulegum og var ţví vel ađ sigrinum kominn. Nú er ađ sjá hver stendur uppi sem sigurvegari ađ ţessu sinni. Kannski frćndi hans hinni ungi og upprennandi snillingur Vignir Vatnar eđa aldursforsetinn GunniGunn eđa ókunni skákmađurinn. Hver veit ??
Kapptefliđ á fimmtudagskvöldiđ hefst kl. 18 og verđa tefldar 11 umferđir međ 10 mínútna uht. Lagt er í púkk fyrir kaffi og kruđeríi međan á móti stendur og matföngum í taflhléi kl. 8, mótinu lýkur um 10 leitiđ. (Kr. 1.000).
Friđrik Ólafsson verđur heiđursgestur viđ mótssetninguna og mun leika fyrsta leikinn (ađ eigin vali).
ESE 23.01.13
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 23.1.2013 kl. 23:42 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.