Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák: "Taflkóngur Friđriks II"

TAFLKÓNGARKapptefliđ um FriđriksKónginn hefst í Listasmiđjunni Gallerý Skák í kvöld en um taflkónginn er keppt árlega. Keppnin er liđur í skákmótahaldi sem til er hvatt af  SÍ og Skákakademíu Reykjavíkur í tilefni af „Degi Skákarinnar"  26. janúar, á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, stórmeistara, fremsta skákmanns Íslands fyrr og síđar.

Um er ađ rćđa 4 kvölda Grand Prix mótaröđ ţar sem átta efstu sćti í hverju móti telja til stiga (10-8-6-5-4-3-2-1).   Keppt er um veglegan farandgrip,  myndarlegan taflkóng úr Hallormsstađabirki, sem tileinkađur hefur veriđ og ábektur af meistaranum.  

Sigurvegari ár hvert fćr nafn sitt skráđ á styttuna gylltu letri og verđlaunagrip í hendur.  Taflkóngurinn vinnst aldrei til eignar og fer á Ţjóđminjasafniđ í fyllingu tímans.  Ţrjú bestu mót hvers keppanda reiknast til vinningsstiga. Taka ţarf  ţátt í amk. 2 mótum til ađ  reiknast međ. Međlimir „óháđa safnađarins" eru ţví hjartanlega velkomnir til tafls ţó ţeir geti ekki veriđ međ í öllum mótunum.  Ađalatriđiđ er ađ sýna ţjóđhollustu í ţágu skáklistarinnar.

Í fyrra tóku um 30 keppendur ţátt,  ţar af hlutu 18 stig.  Fyrsti sigurvegari FriđriksKóngsins var hinnSIGURVEGARINN  Kapptefliđ um FriđriksKónginn 2011. valinkunni skákmađur og menntaskólakennari Gunnar Skarphéđinsson (Péturssonar Zóphóníassonar) sem hlaut 24 stig í 3 mótum af 30 mögulegum og var ţví vel ađ sigrinum kominn.   Nú er ađ sjá hver stendur uppi sem sigurvegari ađ ţessu sinni.  Kannski frćndi hans hinni ungi og upprennandi snillingur Vignir Vatnar eđa aldursforsetinn GunniGunn eđa ókunni skákmađurinn.  Hver veit ??

Kapptefliđ á fimmtudagskvöldiđ hefst kl. 18 og verđa tefldar 11 umferđir međ 10 mínútna uht.  Lagt er í púkk fyrir kaffi og kruđeríi međan á móti stendur og  matföngum í taflhléi kl. 8, mótinu lýkur um 10 leitiđ.  (Kr. 1.000).

Friđrik Ólafsson verđur heiđursgestur viđ mótssetninguna og mun leika fyrsta leikinn (ađ eigin vali).  

ESE 23.01.13


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband