23.1.2013 | 18:10
Vilborgarmótiđ - Gunnar Birgisson hrósađi sigri
Ţađ lá mikil spenna í lofti ţá er gengiđ var til ats í Gallerý Skák-listasmiđju í vikunni sem leiđ. Myndi afrekskonan Vilborg Arna Gissurardóttir ná ađ klára síđasta spölinn af hennar 2ja mánađa ţrautagöngu og sigrast á Suđurpólnum einsömul á tveimur jafnfljótum međan menn sćtu ađ tafli. Ţađ ţarf mikla ţrautseigu, ofurţrótt og einbeittan sigurvilja til ađ vinna slíkt afrek. Samţykkt var samhljóđa ađ tileinka göngugarpnum frćkna mót kvöldsins í heiđurskyni fyrir framlag hennar og framgöngu fyrir gott málefni og senda henni heillakveđjur og óska henni velfarnađar.
Ţađ verđur ađ teljast talsvert minna mál ţó ţađ reyni töluvert á engu ađ síđur ađ tefla skák sitjandi á rassinum og rembast viđ ađ (ţegja) sjá viđ andstćđingnum og landa sigri áđur en klukkan fellur. Síđustu leikirnir og mínúturnar geta veriđ afdrifaríkar í allri keppni. Hversu margir hafa ekki sprungiđ limminu á síđasta sprettinum ţegar hvađ mest á reynir og glćstur sigur gengiđ ţeim úr greipum. Svo ekki sé nú talađ um íslenska landsliđiđ í handbolta.
Gćfa og gjörvuleiki, skin og skúrir skiptast á jafnt í skák sem í öđrum greinum. Nú snerust lukkuhjólin á ný međ sveininum ţunga á kostnađ sveinsins unga, sem sigrađi svo glćsilega síđast. Gunnar Birgisson vann mótiđ međ talsverđum yfirburđum hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum, Gunnar Gunnarsson var nćstbestur međ 8.5 v og ungmenniđ undraverđa Vignir Vatnar í 3.-4. sćti af 16 keppendum međ 7.5v. ásamt Stefáni Ţormar, hellisheiđarséníi.
Sérstaka athygli vakti frćkileg sóknarskák Sigurđar Einars gegn Gunna Gunn sem náđi ađ máta meistarann međ 2 drottningum um leiđ og hann féll á tíma. Einar Sigurđur mátađi hins vegar nafna sinn téđan Sigurđ Einar án teljandi fyrirhafnar, svo ţví sé rétt svona til haga haldiđ eins og títt er nú til orđa tekiđ á hinu háa Alţingi. Óvćnt úrslit eins og fyrri daginn í öllum umferđum sem gleđur og grćtir menn eftir atvikum.
Um nánari úrslit vísast til međf. mótstöflu og nokkrar myndir af vettvangi má sjá í myndaalbúmi.
Fimmtudaginn 24. janúar kl. 18 hefst svo Kapptefliđ um Taflkóng Friđriks í ađdraganda skákdagsins í vikunni. Um er ađ rćđa 4 kvölda mótaröđ ţar sem ţrjú bestu mót hvers keppenda telja til GrandPrix stiga . Sjálfstćđ frétt ţar um fylgir í kjölfariđ.
ESE- skákţankar 22.01.13
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:21 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 1
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8779107
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.