Leita í fréttum mbl.is

Vilborgarmótiđ - Gunnar Birgisson hrósađi sigri

Gunnar Birgisson   sigrihrósandiŢađ lá mikil spenna í lofti ţá er gengiđ var til ats í Gallerý Skák-listasmiđju í vikunni sem leiđ.  Myndi afrekskonan Vilborg Arna Gissurardóttir ná ađ klára síđasta spölinn af hennar 2ja mánađa ţrautagöngu og sigrast á Suđurpólnum einsömul á tveimur jafnfljótum međan menn sćtu ađ tafli.  Ţađ ţarf mikla ţrautseigu, ofurţrótt og einbeittan sigurvilja til ađ vinna slíkt afrek.  Samţykkt var samhljóđa ađ tileinka göngugarpnum frćkna mót kvöldsins í heiđurskyni fyrir framlag hennar og framgöngu fyrir gott málefni  og senda henni heillakveđjur og óska henni velfarnađar.

Ţađ verđur ađ teljast talsvert minna mál  ţó ţađ reyni töluvert á enguVilborg Arna Gissurardóttir   Suđurpólsfari ađ síđur ađ tefla skák sitjandi á rassinum og rembast viđ ađ (ţegja) sjá viđ andstćđingnum og  landa sigri áđur en klukkan fellur.  Síđustu leikirnir og mínúturnar geta veriđ afdrifaríkar í allri keppni.  Hversu margir hafa ekki  sprungiđ  limminu á síđasta sprettinum ţegar hvađ mest á reynir og  glćstur sigur gengiđ ţeim úr greipum. Svo ekki sé nú talađ um íslenska landsliđiđ í handbolta.

Gćfa og gjörvuleiki, skin og skúrir skiptast á jafnt í skák sem í öđrum greinum.  Nú snerust lukkuhjólin á ný međ sveininum ţunga á kostnađ sveinsins unga, sem sigrađi svo glćsilega síđast.  Gunnar Birgisson vann mótiđ međ talsverđum yfirburđum hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum, Gunnar Gunnarsson var nćstbestur međ 8.5 v og ungmenniđ undraverđa Vignir Vatnar í 3.-4. sćti af 16 keppendum međ 7.5v. ásamt Stefáni Ţormar, hellisheiđarséníi. 

KAPPTEFLIĐ UM FRIĐRIKSKÓNGINN 2012  ESE 18Sérstaka athygli vakti frćkileg sóknarskák Sigurđar Einars gegn Gunna Gunn sem náđi ađ máta meistarann međ 2 drottningum um leiđ og hann féll á tíma.  Einar Sigurđur mátađi hins vegar nafna sinn téđan Sigurđ Einar án teljandi fyrirhafnar,  svo ţví sé rétt svona til haga haldiđ eins og títt er nú til orđa tekiđ á hinu háa Alţingi.  Óvćnt úrslit eins og fyrri daginn í öllum umferđum sem gleđur og grćtir menn eftir atvikum. 

 Um nánari úrslit  vísast til međf. mótstöflu og  nokkrar myndir af vettvangi má sjá í myndaalbúmi.

Gallerý Skák   Vilborgarmótiđ 17. jan. 2013 ÚRSLIT   ESE

Fimmtudaginn 24. janúar kl. 18 hefst svo Kapptefliđ um Taflkóng Friđriks í ađdraganda skákdagsins í vikunni.  Um er ađ rćđa 4 kvölda mótaröđ ţar sem ţrjú bestu mót hvers keppenda telja til GrandPrix stiga . Sjálfstćđ frétt ţar um fylgir í kjölfariđ.

 ESE- skákţankar 22.01.13


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779107

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband