Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur vann í fyrstu umferđ í Gíbraltar - mikiđ um óvćnt úrslit

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2408) lćtur lítinn bilbug á sér finna og heldur áfram ađ tefla á hverju mótinu á eftir öđru. Í dag hófst alţjóđlega mótiđ í Gibraltar og ţar er Guđmundur einmitt međal keppenda. Í fyrstu umferđ, sem fram fór í dag vann hann stigalágan Englending (2015). Á morgun mćtir hins franska stórmeistaranum Maxime Vachier-Lagrave (2711) sem er einmitt stigahćstur keppenda á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Skák Guđmundar verđur sýnd ţráđbeint á morgun og hefst kl. 14.

Afar mikiđ var um óvćnt úrslit og gerđu bćđi Ivanchuk (2758) og Kamsky (2740) jafntefli viđ mun stigalćgri andstćđinga (2206-2218). 

246 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 48 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 66 í stigaröđ keppenda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779107

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband