Leita í fréttum mbl.is

Össur efstur í Ásgarđi í dag.

Össur KristinssonŢađ var vel mćtt í Ásgarđi í dag. Tuttugugátta heiđursmenn mćttu til leiks og skemmtu sér á hvítum reitum og svörtum í ţrjá og hálfan tíma. Allir reyndum viđ ađ tefla í anda okkar fyrsta stórmeistara Friđriks Ólafssonar og til heiđurs honum, eins og viđ ćtlum ađ gera alla ţessa viku.

Össur Kristinsson var í mestu stuđi og sigrađi međ níu og hálfan vinning af tíu mögulegum.Ţór Valtýsson varđ í öđru sćti međ níu vinninga.Stefán Ţormar varđ síđan í ţriđja sćti međ 7 vinninga.Ásgarđsmót

Á föstudaginn 25 jan. býđur Toyota okkur eldri skákmönnum í höfuđstöđvar sínar ţar sem sjötta stórmót Toyota verđur haldiđ. Teflt er um svokallađan Toyotabikar og mörg önnur verđlaun,sem öll eru gefin af Toyota á Íslandi. Ţađ stefnir í metţátttöku og margir sterkir meistarar búnir ađ tilkynna ţátttöku sína. Ćsir skákfélag F E B í Reykjavík sjá um framkvćmd mótsins. Allir skákmenn sem verđa sextugir á árinu velkomnir til leiks međan pláss leyfir. Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma.

Fyrsta umferđ verđur sett á rétt um kl.13.00 ţannig ađ menn ţurfa ađ mćta vel tímanlega til ţess ađ stađfesta ţátttöku sína.Forskráning er hjá Ţorsteini Guđlaugssyni í síma 8222403 netf.steinik@simnet.is og hjá Finni Kr Finnssyni í síma 8931238 og netf. finnur.kr@internet.is

Skákmenn vinsamlega mćtiđ tímanlega, í síđasta lagi korter fyrir eitt.

Úrslit dagsins: sjá međfylgjandi töflu.

 

2013_sir_22_11.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779107

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband