22.1.2013 | 20:05
Helgi Ólafsson sigrađi á Friđriksmótinu í Vin
Helgi Ólafsson stórmeistari sigrađi á Friđriksmótinu í Vin, sem fram fór á mánudaginn og heppnađist í alla stađi frábćrlega. Mótiđ markađi upphaf mikillar skákviku, og var haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslands og fv. forseta FIDE. Friđrik var sjálfur međal keppenda og sýndi leiftrandi takta. Róbert Lagerman forseti Skákfélags Vinjar náđi silfrinu af miklu öryggi.
Tuttugu og fjórir skákmenn settust ađ tafli í Vin og komu sumir um langan veg. Helgi vann skák eftir skák og sigrađi m.a. í uppgjöri stórmeistarana í 4. umferđ. Ađeins Róbert Lagerman náđi jafntefli viđ Helga, sem tefldi af fyrirhafnarlausri snilld.
Friđrik tefldi vel, en tapađi slysalega á móti Helga og gerđi jafntefli viđ Hauk Halldórsson. Haukur var tvímćlalaust stjarna mótsins, tapađi ađeins einni skák og var međal efstu manna. Haukur er mjög virkur í Skákfélagi Vinjar, ćfir oft í viku og teflir međ félaginu á Íslandsmóti skákfélaga.
Gestir á skákmótinu glöddust líka yfir tilţrifum Vignis Vatnars Stefánssonar, sem á dögunum varđ Íslandsmeistari barna. Vignir varđ í 5.-7. sćti ásamt Hauki og Inga Tandra Traustasyni, hinum dygga liđsmanni Skákfélags Vinjar. Ólafur B. Ţórsson varđ í 3.-4. sćti ásamt Friđriki, en lćgri á stigum.
Leikgleđin var í fyrirrúmi, einsog jafnan í Vin. Í hálfleik var bođiđ upp á kaffi og krćsingar ađ hitta Vinjar.
Skákćfingar eru alla mánudaga klukkan 13 í Vin. Ţangađ eru allir hjartanlega velkomnir.
Myndaalbúm frá Friđriksmótinu í Vin (HJ)
LOKASTAĐAN Á FRIĐRIKSMÓTINU Í VIN, 21. JANÚAR 2013
1 Helgi Ólafsson 5.5 16.0 24.0 20.0
2 Róbert Lagerman 5 14.5 21.0 18.0
3-4 Friđrik Ólafsson 4.5 13.5 21.5 16.0
Ólafur B. Ţórsson 4.5 13.5 20.5 18.0
5-7 Haukur Halldórsson 4 13.0 19.5 14.5
Vignir Vatnar Stefánsson 4 12.0 19.5 15.0
Ingi Tandri Traustason 4 12.0 18.0 11.0
8-10 Gunnar Björnsson 3.5 14.5 21.5 12.0
Hrannar Jónsson 3.5 13.5 19.0 14.5
Oliver Aron Jóhannesson 3.5 12.5 20.5 11.0
11-13 Jon Olav Fivelstad 3 13.0 20.5 8.0
Friđgeir Hólm 3 12.0 16.0 9.0
Hjálmar Sigurvaldason 3 9.0 14.0 6.0
14-18 Birgir Berndsen 2.5 14.5 21.5 11.5
Gunnar Nikulásson 2.5 12.5 19.0 11.5
Stefán Pétursson 2.5 11.5 17.0 12.0
Einar S. Einarsson 2.5 10.5 16.0 8.0
Finnur Kr. Finnsson 2.5 10.5 16.0 6.0
19-21 Ásgeir Mogensen 2 12.0 17.5 9.0
Hörđur Jónasson 2 10.5 15.0 8.0
Jón Gauti Magnússon 2 9.0 12.0 5.0
22 Albert Geirsson 1.5 10.0 14.5 5.0
23 Björn Agnarsson 1 10.0 15.0 3.0
24 Hylur Hörđur Ţórusuon 0 8.5 13.0 0.0
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 1
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8779107
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.