Leita í fréttum mbl.is

Skákin í öndvegi í Hlíđarskóla

Skákmenn í HlíđarskólaEftirfarandi texti barst forseta SÍ nýlega í kringum Skákdaginn. Rétt ađ leyfa ađ öđrum ađ njóta!

Hlíđarskóli er sérskóli á Akureyri fyrir börn sem hafa ekki ţrifist í venjulegum grunnskóla og eiga ekki möguleika ţar, öll međ hegđunarvanda og nánast allar hamlanir s.s. lesblindu, ADHD og annađ í ţeim dúr. Ţetta eru 20 krakkar og sum eru hér árum saman. Viđ byrjuđum í fyrra ađ vera međ skák sem valgrein 2-3 sinnum í viku og er skemmst frá ađ segja ađ skákin svínvirkar á ţau, ţau ná ró og ţjálfa athygli og átta sig á ađ skákin ţarf ađ vinnast í ró og friđi.

Ţetta eru ekki börn sem nokkur hefđi trúađ ađ gćtu setiđ kyrr í hálfan eđa einn tíma og hugsađ sig um yfir skákborđi og ţađ er alltaf fullt af nemendum sem velja skákina og sum hafa gefiđ ţá skýringu ađ ţađ er svo friđsćlt ţar og mađur verđur svo öruggur međ sig, ţannig ađ hér er teflt flesta daga en auđvitađ eru hćfileikarnir mismiklir og fara eftir ţroskastigi ţeirra en fyrst og fremst veitir ţetta ţeim vellíđan sem skiptir mestu. Fannst tilvaliđ ađ senda ţér ţessa línu eftir ađ bréfiđ um skákdaginn kom.

Kveđja,
Reynir Hjartarson,
kennari Hlíđarskóla


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779107

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband