Leita í fréttum mbl.is

Toyota-skákmót eldri borgara fer fram í dag

Nú er hafin íslenska skákvikan, sem er til heiđurs okkar fyrsta stórmeistara í skák Friđriki Ólafssyni og ćtla heldri borgarar ađ tefla honum til heiđurs alla vikuna.

Toyota á Íslandi býđur eldri skákmönnum til skákmóts á nćsta föstudag 25. janúar (fyrsta dag Ţorra) í höfuđstöđvum sínum í Kauptúni í Garđabć. Ţetta er sjötta Toyotaskákmótiđ sem haldiđ er. Ćsir skákfélag FEB í Reykjavík sjá um framkvćmd mótsins. Allir skákmenn sem verđa sextugir á árinu velkomnir međan pláss leyfir. Ţađ eru margir búnir ađ skrá sig í ţetta mót, stefnir í metţátttöku.

Skákin byrjar á mínútunni kl. 13.00 ţannig ađ menn ţurfa ađ mćta vel tímanlega á stađinn til ađ stađfesta ţátttöku sína. Gunnar K Gunnarsson vann ţetta mót 2012 hann stefnir ađ ţví ađ mćta aftur núna.

Forskráning er hjá Ţorsteini Guđlaugssyni í síma 822 2403 og netfangi steinik@simnet.is og hjá Finni Kr Finnssyni í síma 893 1238 og í netfangi finnur.kr@internet.is.

Skákmenn muniđ ađ ađ mćta tímanlega, í síđasta lagi korter fyrir eitt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778951

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband