Leita í fréttum mbl.is

Riddarinn: Kapptefliđ um Skákhörpuna framundan - Ingimar vann síđasta mót

Ingimar HalldórssonÍ vikunni sem leiđ gengu menn til tafls í Riddaranum ađ venju og reyndu međ sér eina ferđina enn. Nú var ađ Ingimar sem bar sigur úr bítum, hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum og sýndi ţar styrk sinn.  Segja má ađ ţeir Guđfinnur og hann hafi haft sćtaskipti frá vikunni á undan, nú var hann í ţriđja sćti en varđ efstur ţá.  Ađ öđru leyti var röđ fjögurra efstu manna óbreytt. Sigurđur E.  var ţrautgóđur ađ vanda í öđru sćti og Stefán Ţormar aldrei langt undan í ţví fjórđa, eins og sjá má á međf. mótstöflu.

 

2013_riddarinn_urslit_16_jan.jpg

 

Ákveđiđ hefur veriđ ađ tengja KAPPTEFLIĐ UM SKÁKHÖRPUNA íslenska skákdeginum eđa vikunni skakharpan_2.jpgframvegis og ţví verđur fyrsta mótiđ af fjórum teflt á miđvikudaginn kemur.  Um er ađ rćđa árlega  GrandPrix mótaröđ um fagra styttu og  heiđursgrip tileinkađan Fjölni Stefánssyni, tónskáldi, skólastjóra og skákmanni, sem tefldi í hópi Riddaranna međan hann hafđi ţrek og heilsu til,  en  hann lést fyrir tveimur árum.  Fyrri sigurvegarar ţessa farandgrips eru ţeir Ingimar Halldórsson; Guđfinnur R. Kjartansson, Jóhann Örn Sigurjónsson og Sigurđur Herlufsen.   Skoruđ GP-stig í ţremur mótum af fjórum telja til sigurs.

 Allir skákćrir og skákkćrir öldungar 60 ára og eldri velkomnir til tafls. /ESE


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband