Leita í fréttum mbl.is

Davíð og Omar efstir á KORNAX-mótinu

2013 01 20 14.03.32Davíð Kjartansson (2323) og Omar Salama (2265) eru efstir með 6,5 vinning að lokinni sjöundu umferð KORNAX-mótsins - Skákþings Reykjavíkur sem fram fór í dag. Davíð vann Lenku Ptácníková (2281) en Omar vann Þór Má Valtýsson (2023). Halldór Pálsson (2074) og Daði Ómarsson (2218) eru í 3.-4. sæti einum vinningi á eftir.

Eins og oft áður var nokkuð um óvænt úrslit. Má þar nefna að hinn ungi og efnilegi Dawid Kolka (1635) gerði jafntefli við Oliver Aron Jóhannesson (1998).  

Vigfús Ó. Vigfússon (1993), formaður Hellis, vann svo 2013 01 20 14.04.35formannaslaginn við formann TR, Sigurlaugu R. Friðþjófsdóttur (1714). 

Úrslit sjöundu umferðar má finna hér

Stöðu mótsins má finna hér.

Áttunda og næstsíðasta umferð fer fram á miðvikudagskvöld og hefst kl. 19:30. Þá mætast meðal annars: Davíð-Daði og Halldór-Omar. 

Pörun áttundu umferðar má finna hér.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband