Leita í fréttum mbl.is

Friđrik Ólafsson og Helgi Ólafsson međ á stórmótinu í Vin á mánudag

Friđrik ÓlafssonStórmeistararnir Friđrik Ólafsson og Helgi Ólafsson eru skráđir til leiks á opnu skákmóti í Vin, Hverfisdötu 47, sem hefst klukkan 13 mánudaginn 21. janúar. Mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fv. forseta FIDE.

Mótiđ markar upphaf ađ mikilli skákviku, sem nćr hápunkti laugardaginn 26. janúar, ţegar Skákdagur Íslands verđur haldinn á afmćlisdegi Friđriks. Tugir viđburđa er á dagskránni hjá skákfélögum og grunnskólum um land allt.

Á mótinu í Vin verđa tefldar 6 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skákfélag Vinjar býđur til mótsins, í samvinnu viđ Skákakademíuna.

Af öđrum góđum gestum sem tefla á Friđriksmótinu í Vin má nefna Vigni Vatnar Stefánsson, nýbakađan Íslandsmeistara barna, Gunnar Björnsson forseta Skáksambandsins og Róbert Lagerman, sem heldur utan um hiđ blómlega skáklíf í Vin.

Í leikhléi verđur bođiđ upp á veitingar. Keppendur eru hvattir til ađ mćta tímanlega. Ţátttaka er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband