Leita í fréttum mbl.is

Sevilla: Guđmundur vann í lokaumferđinni - endađi í 2.-10. sćti

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2408) vann Ítalann Davide Sgnaolin (2269) í 9. og síđustu umferđ alţjóđlegs móts í Sevilla á Spáni sem lauk í morgun. Guđmundur hlaut 7 vinninga og endađi í 2.-10. sćti (fimmti á stigum).

Prýđisframmistađa hjá Guđmundi sem vann alla stigalćgri andstćđinga sína, sjö ađ tölu, en tapađi fyrir tveimur stórmeisturum sem enduđu í 1. og 2. sćti.

Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2439 skákstigum og hćkkar hann um 8 stig fyrir hana. Guđmundur heldur ţví áfram ađ ţjóta upp stigalistann.

Guđmundur heldur nú til Gíbraltar, svo framarlega sem hann sé ekki fastur í Sevilla eins og handboltalandsliđiđ, ţar sem hann tekur ţátt í stćrsta opna skákmóti hvers árs, Gibraltar Chess Congress.

Enski stórmeistarinn Stewart Haslinger (2535) vann mótiđ en hann hlaut 8 vinninga, vinningi meira en nćstu menn.

223 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar af voru 11 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur var nr. 19 í stigaröđ keppenda.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 23
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8779666

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband