15.1.2013 | 22:06
Unglingur stal senunni í Stangarhyl í dag
Ţađ tefldu tuttugu og ţrír heldri skákmenn hjá Ásum í dag í Stangarhyl og einn unglingur. Ţegar upp var stađiđ eftir orrustur dagsins varđ ljóst ađ unglingur ţessi hafđi stoliđ senunni og orđiđ efstur međ sjö og hálfan vinning af tíu mögulegum.Ţessi ungi mađur heitir Friđgeir Hólm og hefur stundum teflt međ okkur međ góđum árangri. Hann fćr ađ tefla međ öldungunum vegna ţess ađ ţađ er stutt í ţađ ađ hann verđi löglegur eldri borgari.
Jafnir í öđru til ţriđja sćti urđu svo Páll G Jónsson og Ţór Valtýsson međ sjö vinninga báđir, Páll ađeins hćrri á stigum.
Nú fer ađ styttast í vinsćlt skák mót hjá okkur heldri skákmönnum á stór Reykjavíkur svćđinu.
Ţađ er svokallađ Toyota skákmót sem verđur haldiđ 25. janúar (fyrsti dagur í Ţorra)
Toyota á Íslandi býđur okkur heim í höfuđ stöđvar sínar í Kauptúni í Garđabć (stóra húsiđ viđ hliđina á IKEA). Toyota gefur öll verđlaun sem eru vegleg eins og undanfarin ár. Ţetta er fimmta Toyota mótiđ sem fer fram í höfuđstöđvum ţeirra.
Ćsir sjá um framkvćmd mótsins. Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir. Nauđsynlegt er ađ forskrá sig ţví ađ viđ ráđum ekki viđ nema ákveđinn fjölda. Tekiđ viđ skráningu hjá Ţorsteini Guđlaugssyni í síma 557 2403 / 822 2403 og netfang steiniv@hive.is eđa Finnur Kr Finnsson síma 893 1238 netfang finnur.kr@internet.is. Ţetta verđur auglýst aftur ţegar nćr dregur.
Úrslit dagsins, sjá međf.töflu.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 16
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 184
- Frá upphafi: 8779122
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.