Leita í fréttum mbl.is

Carlsen, Anand og Karjakin efstir í Wijk aan Zee - Anand međ glćsisigur á Aronian

Ţađ er afar fjörlega teflt í a-flokki Wijk aan Zee en fimm skákum af sjö lauk međ hreinum úrslitum í fjórđu umferđ sem fram fór í dag. Van Wely, Wang Hao, Caruna, Carlsen og Anand unnu sínar skákir. Anand á glćsilegan hátt gegn Aronian. Carlsen og Anand eru efstir međ 3 vinninga og hafa vinningsforskot á nćstu menn.

Frídagur er á morgun en á fimmtudag mćtast međal annars Anand og Carlsen og Karjakin og Giri.

Úrslit 4. umferđar:

van Wely, L. - L'Ami, E.1-0
Wang, H. - Hou, Y.1-0
Nakamura, H. - Karjakin, S.˝-˝
Giri, A. - Leko, P.˝-˝
Caruana, F. - Sokolov, I.1-0
Aronian, L. - Anand, V.0-1
Carlsen, M. - Harikrishna, P.1-0

 

Í a-flokki eru međalstigin 2732 skákstig en 14 skákmenn tefla ţar allir viđ alla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband