Leita í fréttum mbl.is

Teflt um Friđriksbikarinn í Vin á mánudaginn!

Friđrik Ólafsson og Jón Kristjánsson í heimsókn í Vin.Skákfélag Vinjar, Hverfisgötu 47, efnir til stórmóts mánudaginn 21. janúar klukkan 13 í tilefni af Skákdegi Íslands.

Mótiđ markar upphaf ađ sannkallađri skákviku sem nćr hápunkti laugardaginn 26. janúar, en ţá er sjálfur Skákdagur Íslands á afmćlisdegi Friđriks.

Telfdar verđa 6 umferđir í Vin međ 7 mínútna umhugsunartíma og verđur teflt um Friđriksbikarinn. Ađ vanda eru allir velkomnir í Vin, en ţar er einstaklega blómlegt skáklíf.

Ţví er fagnađ á ţessu ári ađ 10 ár eru liđin síđan Hrókurinn hóf vikulegar skákćfingar í Vin, og í kjölfariđ var Skákfélag Vinjar stofnađ. Félagiđ teflir nú fram tveimur keppnissveitum á Íslandsmóti skákfélaga og hefur hátt í 100 liđsmenn innan sinna vébanda.

Ćfingar eru alla mánudaga klukkan 13 og nýtur Skákfélag Vinjar liđstyrks Skákakademíunnar viđ umsjón međ líflegu og kraftmiklu starfi. Róbert Lagerman, forseti Skákfélags Vinjar, annast skáklífiđ í Vin ásamt Hrafni Jökulssyni.

Nú ţegar eru tugir viđburđa komnir á dagskrá í kringum Skákdag Íslands 2013, og eru taflfélög, skólar og áhugasamir einstaklingar hvattir til ađ skipuleggja stóra sem smáa viđburđi til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga.

Myndin: Friđrik Ólafsson í Vin áriđ 2004 ásamt Jóni Kristjánssyni, ţáverandi heilbrigđisráđherra.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband