Leita í fréttum mbl.is

Wijk aan Zee: Hjörvar vann Romanishin

Hjörvar Steinn eftir undirritunAlţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) vann úkraínska stórmeistarann Oleg Romanishin (2521) í 3. umferđ c-flokks Wijk aan Zee sem fram fór í dag. Hjörvar er nú efstur ásamt stórmeisturunum Fernando Peralto (2617), Argentínu, Sabino Brunello (2572), Ítalíu, og Krikor Mekhitarian (2543), Brasilíu, međ 2˝ vinning.

Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ hollenska FIDE-meistarann Miguoel Admiraal (2321).

Í c-flokki eru međalstigin 2476 skákstig en 14 skákmenn tefla ţar allir viđ alla. Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ keppenda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband