Leita í fréttum mbl.is

Metin falla í Hörpu í febrúar: Fjöldi meistara skráđur til leiks á N1 Reykjavíkurskákmótiđ

N1 Reykjavik Open 2013

 


N1 Reykjavíkurskákmótiđ
fer fram 19.-27. febrúar í Hörpu sem ţykir einn glćsilegasti skákstađur heims. Reykjavíkurmótiđ var fyrst haldiđ 1964 og er eitt elsta og virtasta skákmót veraldar. Keppendur á síđasta ári voru um 200, sem var met en flest bendir til ađ ţeir verđi enn fleiri núna. Útlit er fyrir ađ fleiri met falli í Hörpu í febrúar: Nú eru skráđir til leiks skákmenn frá 42 löndum og af 180 keppendum sem ţegar eru skráđir er 31 stórmeistari.

 

Ding Liren

 

N1 Reykjavíkurskákmótiđ fer fram 19.-27. febrúar í Hörpu sem ţykir einn glćsilegasti skákstađur heims. Reykjavíkurmótiđ var fyrst haldiđ 1964 og er eitt elsta og virtasta skákmót veraldar. Keppendur á síđasta ári voru um 200, sem var met en flest bendir til ađ ţeir verđi enn fleiri núna. Útlit er fyrir ađ fleiri met falli í Hörpu í febrúar: Nú eru skráđir til leiks skákmenn frá 42 löndum og af 180 keppendum sem ţegar eru skráđir er 31 stórmeistari.

Guo Qi


Í ađdraganda N1 Reykjavíkurskákmótsins fer fram landskeppni viđ firnasterkt landsliđ Kína og munu kínversku meistararnir síđan tefla í Hörpu. Alls eru 11 Kínverjar skráđir til leiks međ ofurstórmeistarann Ding Liren í broddi fylkingar. Hann er ađeins tvítugur en hefur ţrisvar orđiđ Kínameistari í skák. Af öđrum kínverskum keppendum má nefna undrabörnin Wei Yi, 13 ára, sem er stigahćsti skákmađur heims undir 14 ára, og hina 17 ára gömlu Guo Qi, heimsmeistara stúlkna 20 ára og yngri.

Wei Yi - 13 ára undrabarn frá Kína

 
Fleiri heimsmeistarar munu leika listir sínar á N1 Reykjavíkurskákmótinu: Tyrkinn Alexander Ipatov er heimsmeistari 20 ára og yngri og Dinara Saduakassova frá Kasakstan er heimsmeistari stúlkna 16 ára og yngri.

Nigel Short


 
Ţá er sérstakt fagnađarefni ađ enski snillingurinn Nigel Short, sem teflt hefur um heimsmeistaratitilinn, hefur bođađ komu sína á N1 Reykjavíkurskákmótiđ, sem og Ivan Sokolov, en hann er sigursćlasti meistari sem teflt hefur á Íslandi.

 

Fabiano Caruana and Ivan Sokolov shaking hands

 

Margar snjallar skákkonur munu setja svip á mótiđ, m.a. Tania Sachdev frá Indlandi og frá Sopiko Guramishvili frá Georgíu.

 

Tania Sachdev
 

 

Keppendur koma einnig frá Tógó, Sri Lanka, Namibíu og Íran svo nokkur dćmi séu nefnd.

 

Sopiko Guramishvili

 

Í heimavarnarliđinu verđa margir af sterkustu skákmönnum okkar, m.a. Hannes H. Stefánsson sem sigrađ hefur oftar á Reykjavíkurskákmótinu en nokkur annar, stórmeistararnir Henrik Danielsen, Stefán Kristjánsson og Íslandsmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson, auk efnilegasta skákmanns Íslands, Hjörvars Steins Grétarssonar. Mikill fjöldi áhugamanna á öllum aldri og af báđum kynjum tekur líka ţátt í mótinu, yngstur allra er Vignir Vatnar Stefánsson, nýbakađur Íslandsmeistari barna.

 

Ţröstur

 

Samhliđa N1 Reykjavíkurskákmótinu verđur efnt til fjölda skákviđburđa, m.a. hrađskákmóts, spurningakeppni, málţings og meira ađ segja ,,landsleiks" í knattspyrnu milli íslensku og erlendu keppendanna.
 
 Ţađ verđur gaman í Hörpu 19.-27. febrúar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband