Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Akureyrar hófst í dag

Haraldur Haraldsson teflir viđ Heimi Bessason á HúsavíkFyrst var telf um titilinn "Skákmeistari Akureyrar" áriđ 1938 og árlega allar götur síđan. Í fyrra hafđi Hjörleifur Halldórsson sigur og er han enn međal keppenda á 75. skákţinginu sem hófst nú í dag. Keppendur í meistaraflokki eru 10 talsins og lauk fjórum skákum í dag:

  • Jakob Sćvar Sigurđsson-Karl Egill Steingrímsson 0-1
  • Sigurđur Arnarson-Jón Kristinn Ţorgeirsson         1/2
  • Andri Freyr Björgvinsson-Hjörleifur Halldórsson   1/2
  • Haraldur Haraldsson-Hreinn Hrafnsson                1-0
  • Skák Rúnars Ísleifssonar og Símonar Ţórhallssonar verđur tefld á morgun.

Ţađ vekur athygli ađ sjá nú međal keppenda Harald Haraldsson, sem áđur gerđi garđinn frćgan međ TR og Mjölni sáluga en hefur ekki teflt kappskák í meira en áratug. Ekki virtist hann ţó hafa gleymt miklu, vann góđan sigur í lipurri sóknarskák.

Mótinu verđur svo fram haldiđ n.k. fimmtudag kl. 18.00. Ţá leiđa saman hesta sína ţeir Rúnar og Jakbo, Karl og Sigurđur, Jón Kristinn og Andri, Hjörleifur og Haraldur og Símon og Hreinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband