Leita í fréttum mbl.is

Wijk aan Zee: Öllum skákum 2. umferđar lauk međ jafntefli

Öllum skákum 2. umferđar a-flokks Wijk aan Zee lauk međ jafntefli en mikil spenna var í mörgum skákunum. Íslandsvinurinn Ivan Sokolov var klaufi ađ vinna ekki Nakamura og Carlsen slapp međ skrekinn gegn Aronian. Pentala Harikrishna (2698) og Sergey Karjakin (2780) eru ţví efstir en ţeir eru ţeir einu sem unniđ hafa skák!

Úrslit 2. umferđar:

van Wely, L. - Hou, Y.˝-˝
L'Ami, E. - Karjakin, S.˝-˝
Wang, H. - Leko, P.˝-˝
Nakamura, H. - Sokolov, I.˝-˝
Giri, A. - Anand, V.˝-˝
Caruana, F. - Harikrishna, P.˝-˝
Aronian, L. - Carlsen, M.˝-˝
 

Í a-flokki eru međalstigin 2732 skákstig en 14 skákmenn tefla ţar allir viđ alla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband