Leita í fréttum mbl.is

Ţrettándamótiđ í Gallerýinu: Vignir Vatnar vann sannfćrandi sigur

Vignir VatnarŢađ var glađbeittur hópur skákgeggjara sem lagđi leiđ sína í Gallerý Skák  til ađ kveđja Jólin endanlega á fimmtudagskvöldiđ var ţegar Ţrettándamótiđ var ţar haldiđ. 

"Skák er betri" sagđi frćgur meistari einu sinni (Bobby Fischer í  Curocao  1962) ţegar honum var bođiđ á gleđihús. "Jólin koma nú oftar" sagđi annar ţegar hann var inntur eftir ţví hvort bćri betra ađ eiga góđ Jól eđa ljúfan ástarfund. Ţađ er ţví ljóst ađ ţađ er viss eftirsjá af Jólunum sem koma ţó aftur,  en mikilvćgara er ađ hjól skáklífsins eru farin ađ snúast á ný af fullum krafti eftir stutt hlé um hátíđarnar.

Hinn ungi og ofursnjalli Vignir Vatnar Stefánsson (9 ára) fór geyst afVignir Vatnar stađ í mótinu og lagđi Gunna Gunn hinn aldna meistara í fyrstu umferđ í annađ sinn á stuttum tíma og fleiri valinkunna kappa í kjölfariđ. Gunnar Birgisson hinn rammi var engin fyrirstađa heldur og ekki gefiđ ađ ađrir Gunnarar hefđu orđiđ ţađ heldur ţó hálf tylft ţeirra vígamanna hefđi veriđ til stađar. Góđi Kópavogsdátinn varđ annar en tveir skiptu međ sér 3ja sćtinu ţeir Friđgeir Hólm og Jon Olav Fivelstad, sem leysti hann af hólmi í miđju móti.  

Ţađ fór líka svo sem áhorfđist í byrjun ađ yngissveinninn efnilegi vann mótiđ međ sannfćrandi hćtti. Varđ einn efstur međ 8.5 vinning af 11 mögulegum. Ţetta er í annađ sinn sem hann sigrar á móti í Gallerýinu en fimm sinnum hefur hann orđiđ ţar í öđru sćti síđan í haust. Enginn tilviljun ađ hann er nú nýkrýndur Íslandsmeistari barna 10 ára og yngri ţegar ţetta er skrifađ og gćti endurtekiđ leikinn ađ ári.  Til hamingju Vignir og eins Stefán pabbi, ţín dygga stođ og stytta.

Kristján Stefánsson vildi eigna sér hlut í sigrinum međ ţví ađ tapa fyrir Vigni Vatnari í síđustu umferđ, sem var góđra gjalda vert en varđ nú samt ađ sćtta sig viđ ađ 10 sćtiđ og hverfa á braut verđlaunalaus. En ţađ kemur fimmtudagur eftir ţennan. 

Hér má sjá nánari úrslit.

 

m_tstafla_-_rslit_10_jan_2013_-_ese.jpg

 

Meira á www.galleryskak.net

ESE Skákţankar 13.01.13


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband